Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1905, Blaðsíða 11

Skírnir - 01.01.1905, Blaðsíða 11
Þurkur. 11 kynlega gljáandi og döpur þó. Eg sá ekki betur en óstyrkr ur væri á totunum á honum. »Er hann að drekka sig fullan, karlskrattinn, í brak- andi þurkinum um hátúnasláttinn?« sagði eg í huganutHí. Læknirinn kóm honum auðsjáanlega ekki fyrircsig. »Sælir verið þéry maður minn. Hvað er yður á liönd- um?«, sagði liann. »Eg ætlaði bara að fá þessar fjórar krónur«, ságði Þórður. »Hvaða fjórar krónur?« sagði læknirinn. Þórður brýndi röddina. »Þessai' fjórar krónur, sem eg á hjá yður«. Það leyndi sér ekki lengur, að honum veitti örðugt að standa. Eg gerði þá athugasemd við sjálfan mig, að ólukki hefði karlinn drukkið sig svinfullan. Mig furðaði á því; eg hafði aldrei heyrt þess getið. að hann væri neitt drykk- feldur. Hann átti heima þarna uppi í hlíðinni skamt fyrir ofan kaupstaðinn. Og eg fór að hugsa um, hvar hann hefði fengið þettá brennivín. Ekki hafði hánn fengið það í búðinni hjá okkur. »Hvað lieitið þér?« sagði læknirinn. »Heiti eg? Vitið þér ekki, hvað eg heiti? Þekkið þér mig ekki? Þórður. Þórður í Króki. Eg vil helzt f.á peningana strax«. »Já, það er alveg satt þér eruð Þórður í Króki<<, sagði læknirinn; »Og þér eruð kominn á fætur? Eh heyrið þér, maður góður, þér eigið ekkert hjá mér, Eg á ofurlítið hjá yður. En það gerir nú ekkert til«. »Það er mér alveg sama. Eg vil helzt tá peningana. strax«, sagði Þórður. »Má eg allra-snöggvast taka í höndina á yðar?« sagði læknirinn. Þórður rétti hoílum höndina. En mér sýndist eins ög. hann vissi ekki af því. Hann horfði út í loftið, eins og hann væri að hugsa um alt annað-—eða öllu heldur eins og engar hugsanir væru til í höfðinu á honum. Eg sá, að læknirinn þreifaði upp eftir úlnliðnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.