Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1905, Blaðsíða 25

Skírnir - 01.01.1905, Blaðsíða 25
TJm heimavistarskólahús handa hörnum. 25 þýðu manna nákvæmar leiðbeiningar um tilhögun og gerð á skólahúsum, smáum og stórum, og hefi í því skyni kynt mér uppdrætti og lýsingar á skólahúsum eins og þau tíðkast í öðrum löndum. Nú hefir ritstjóri Skírnis farið þess á leit við mig, að eg í svipinn segði í stuttu máli álit mitt á því, hvernig heimavistarskóli í sveit handa 40 börnum eigi að vera hýstur, til þess að hann fullnægi nútíðarkröfum heilsu- fræðinnar. Eg liefi ekki viljað skorast undan þessu, en vegna rúmleysis í ritinu verður tilsögn mín að þessu sinni stutt og ónóg — aðeins til þess að vekja athygli almenn- ings á málefninu. Skólastœðið. Ofnar verða að vera í öllum skólahúsum, en kol eru of dýr til sveita, tað og hrís líka, m ó r einasta eldsneyti, sem um getur verið að ræða, enda eru nú til ofnar af alls konar gerð, lika skólastofu- ofnar, sem eru ætlaðir mó. Sveitamenn verða þvi að velja skólum sínum stað þar, sem gott mótak er í nánd, ef þess er nokkur kostur. Gott vatnsból verður að vera í nánd við húsið, lind eða vel gerður brunnur. Hússtæðið verður að vera vel þurt og helzt í líðandi halla, til þess að af- rensli geti orðið í lagi. Réttast mun vera hér á landi að iáta glugga á skólastofum vita móti suðri. Herbergjaþörf í skólahúsinu þarf að vera: 1) Forstofa; í heimavistar- 2) kenslustofa handa 40 börnum; 3) tveir skóla handa stórir svefnskálar, annar handa 18 pilt- 40 börmim. um, hinn handa 18 stúlkum; 4) tvö lítil svefnherbergi (sjúkraherbergi), handa 2 piltum og 2 stúlkum; 5) tvö smá-herbergi handa þeim, sem líta eftir börnunum á nóttum*); 6) borðstoía handa 40 börn- um; 7) eldhús; 8)búr: 9)þvottahús; 10) baðhús; 11) 2 *) fiitstjúrinn ætlast, til að börnin sjálf vinni að öllum heimaverk- um, og þurfi því ekki annað fólk en bústýru og eina stúlku; þeim ætla. eg þessi herbergi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.