Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1905, Blaðsíða 48

Skírnir - 01.01.1905, Blaðsíða 48
Líkbrensla. Dauðinn er öllum viss — svo mikið vitum vér t'ram í ókonma tímann. Enn fremur vita tiesfir, að þeir eiga að fara niður í moldina eftir dauðann, og margir eru þeir, sem eiga bágt með að fella sig við aðra hugsun en þá, að verða jarðaðir í vígðri mold, til þess að líkaminn geti rotnað þar líkt og líkamir ættingja og ástvina, sem þang- að eru komnir á undan. Svo rótgróinn er þessi siður, að jarða líkin. Frá því eg fvrst man eftir, hefi eg haft andstygð á jarðarförum og líkgreftri. Þegar eg var lítill drengur var eg oft á vakki þegar verið var að taka gröf í Oddakirkjugarði. Mér þótti einkennilegt að sjá allar hauskúpurnar og mannabeinin, sem glömruðu undir rek- unum og komu upp á yfirborðið, og svo það, sem var ógeðslegra, hálfrotnaðar holdtægjur, fingur og tær með nöglunum dinglandi hálflausum. Og einu sinni sýndi einn líkmaður mér stóran köggul, gulleitan eins og ost. Hann sagði mér, að þetta væri mannsístra. Svei, svei, hugsaði eg, og óskaði mér að eg yrði aldrei mjög feitur. Og svo þessi kalda, djúpa gröf; stundum var vatn á botninum, svo að kistan flaut nærri því, þegar niður kom, en vatnið skvettist upp um veggina. Það var sagt, að ekki ósjaldan legðust kettir á náinn og yrðu hreinir villikettir, græfu sig niður að likunum, rifu þau í sig og yrðu spikfeitir, loðnir og grimmir. Þegar köttui’inn á næsta bæ — sem eg þekti vel - - hafði horflð skyndilega og eg heyrði seinna ámátlegan kattasamsöng eitt kvöld úti í kirkjugarðinum, var eg ekki lengur í vafa um, að sagan væri sönn, og eg trúi henni hálfvegis enn. Rétt fyrir utan kirkjugarðinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.