Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1905, Blaðsíða 84

Skírnir - 01.01.1905, Blaðsíða 84
 84 Ritdómar. Þorsteinn Gislason: Nokkur kvæði. Hvík 1904. fPrentsmiðja Reykja- vikur]. Kverið lætur lítið yfir sér. Það er 64 bls. í litlu broti, í því eru 30 frumkveðin kvæði og stökur og 13 þýdd kvæði. Eu beztu söngfuglarnir eru oft litlir vexti og yfirlætislausir. Vér riietum þá eftir röddinni, en ekki eftir stærð þeirra og státi. Og í þe.-ssu kveri er hver tóiui skær og fagur. Skáldið kvtður hér eins og þeir seni bezt hafa kveðið um unað vorsins og sumarsins, um liiniininn, sól- skinið, skóginn og fiiglasönginn. Nálega helmiiurur kvæðanna er um þessi yrkisefui. I þeim andar »sunnanvindur sumarhlyr, sól og vor iim allan dalinn«, og það er sem vér hevrum er »fuglinn syngur sumarlag í sóltitrandi bláinu«. Allir læra uudir eins vísuna um vorhimininn: Þú ert fríður, breiður, blár og bjartar lindir þínar; þú ert víður, heiður, hár sem hjartans óskir mínar. A sumum kvæðunum er þjóðvísublær og eru þau hvað bezt: »Svarti fuglinn«, »Við hafið«, »Hrafninn«; í þeim er þjóðvísuuggur og þjóðvísuþrá. Einkennilegt og alvöruþrungið er kvæðið »Guðrún«. Þá eru og kvæðin »Grafskrift« og »Eftirmæli« sérkennilegar og snjallar lýsingar. Þýðingarnar eru góðar. Þó kann eg ekki við að þyða »Træet« í kvæði Björnsons með »Björkin«, því björk merkir birki, og aldin bjarkarinnar er örsmá hnot, óæt með öllu og óboðleg ungri stúlku. Af ógáti hefir 6. erindið í kvæðinu »Upp yfir fjöllin háu« fallið burtu í prentuninni (»Mun eg þá aldrei, aldrei ná« osfrv.). Eg efast ekki um að kvæði þessi afli sér og höf. margra vina, «g það eiga þau skilið. G. F.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.