Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1905, Blaðsíða 9

Skírnir - 01.01.1905, Blaðsíða 9
Þurkur. & Eg ætla ekki að í'ara lengra út í þá sálma. Eg ætla ekki að segja neina ástarsögu. Að rainsta kosti ekki í venjulegum skilmngi. Þurkurinn hélzt. Við skiftumst á, búðarmennirnir, a& vera úti ölluin stundum og »teyga himinsins sólfagran brunn«. Þriðja þurkdaginn síðdegis vatt eg mér inn til iæknisins í gönguferð minni. Eg var hálfþreyttur af göng- unni og iðjuleysinu og hugði gott til að setjast i dúnmjúkan legubekkinn og hlusta á lækninn tala. »Vindn?« sagði lækniriim. »Já, vindil«, sagði eg. »1 dag hefi eg ekki reykt nema sex vindla«. »Bjór eða whisky og vatn?« sagði lækniriim. »Ofurlitla ögn af whisky«, sagði eg. Eg kveikti í vindlinum, bar eldendann upp að vitun- um og lét reykjareiminn leggja upp í netíð, stakk vindlin- um upp í mig, saug hann nokkuð fast og lét reykimi fara út um neflð. Svo andvarpaði eg af ánægju. Vindillinn var ágætur. Svo f'órum við að drekka wliiskyblönduna í haigðum okkar. Eg hallaði mér upp að hausnum á legubekkiiumr teygði úr fótunum, f'ann að niér leið á^ætlega og seudi hugann allra snöggvast yflr uiii fjörðinii, þangað sem liann vildi helzt vera. Læknirinn lék á alls oddi. Haim talaði 11111 Japana og Rússa, nýjustu geisla, sein fundist liefðu, og uýjustu kenningar um það, hvernig mönnuni tíiinist að deyja, Mér tetur betur en nokkuð annað að hlusta á aðra menn. Mér dettur aldrei neitt, í hug sjálfuin, sem niér tíust þess vert. að það sé gert að umræSuefni. En mér liggur við að segja, að eg kunni að lilusta af lireinni snild. Eg kann að þegja ineð athyglisvip. Og svo get eg við og við skotið inn örstuttum athugasemdinn, ekki til þess að konia að neinni skoðun eða neinni þekking IVá sjálfum mer — eg hetí ekkert afiögum af því tœgi - heldur eingöngu til að leygja þann, sem er að tala, inn á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.