Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1905, Blaðsíða 49

Skírnir - 01.01.1905, Blaðsíða 49
Likbrensla. 49 voru tvö gömul leiði. Svo var sagt, að tveir óbótainenn væru greftraðir þar; þeim li'afði ekki verið leyft að hvíla í vígðri mold eins og hinum. Eg hugsaði oft um þessa veslinga og kendi í brjóst uni þá, en þegar eg hugsaði nánar uni, fanst mér þeir mega þakka fyrir að þurfa ekki að liggja innanum alla bansetta beinaþvöguna og ódaun- hm í kirkjugarðinum lieldur í hreinni túnmold. — Síðan eg varð eldri, hefir óbeit mín á kirkjugörðmn farið vax- andi, og eg liefi oft tekið undir með Grími: Háuni helzt und öldum liafs á botni köldmn vil eg h'iin le^gja bein o. s. frv. Lengi tekur sjórinn við. Wi ekki nota þennan hreina, tæra, salta sjó, sem síðasta hvílubeð hinna látnu. Eg von- ast til að menn bindi ekki mylnustein um hálsinn á mér fyrir þessa uppástungu. Meiningin er ekki að sökkva mönnum eins og ketlingum í poka; heldur í þungum málm- kistum eða steinkistum, sem aldrei skýtur aftur upp, og verja líkið fyrir árásum liákarla og annara gráðugra hrœ- tiska sjávarins. Eg býst ekki við, að fá menn á þessa skoðun, enda er mér liún ekkert áhugamál, þar eð vér með öðru móti, á miklu tryggilegri hátt, getum ráðstafað likamanum, þ. e. með Hkbrenslu. Það er aannfæring mín, að líkbi'enslu ættu allar sið- aðar þjóðir að taka upp sem þann eina rétta veg til að losna við líkami liinna dauðu. Að þessi siður heflr cnn ekki náð þeirri utbreiðslu, sem liann á skilið, er sumpart að kenna fastheldni við liina gömlu venju að jai'ða líkin. en sumpart vanþekkingu fólks á ýmsum þýðingarmiklum sannindum, sem ýmsir læknar og nátturufræðingar liafa leitt í ljós á síðari ánun, er sýna skýlaust írani á, að öll- um hkgreftri fylgir ni(>sra óheilnæmi og sýkingarhætta fyrir þá sem eftir lil'a. Eg skal nú leirast við að skýivi l'rá hvernig í þessu liggur. Líkaminn verður ekki að engu, livort seni liann rotnar 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.