Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1905, Blaðsíða 42

Skírnir - 01.01.1905, Blaðsíða 42
42 Niels R. Finsen. Finsen íslenzkan arf. Hann var danskur í móðurætt, og er mér ekki kunnugt um afburðamenn í henni. Þegar Niels Finsen var settur til náms, gekk hann fyrst í latínuskóla í Danmörku, en síðan í latinuskólann í Reykjavík og útskrifaðist úr honum 1882. Læknisfræðis- próf tók hann við háskólann í Kaupmannahöfn sumarið 1890. Hann þótti enginn afburðamaður til náms, fékk 2. einkunn við bæði þessi próf, og íærði ekki íslenzku svo að hann gæti talað hana lýtalaust, en greip samt jafnaðar- lega til hennar, þegar hann talaði við skólabræður sína í Kaupmannahöfn. Hann vakti þegar á stúdentaárum sínum athygli á sér fyrir það, hve einkennilega natinn hann var við ýmislegt verklegt, t. d. líkskurð, og gjörhugull. Þegar hann hafði lokið námi sínu, gerðist hann aðstoðarmaður hjá háskóla- kennaranum í líffærafræði og hélt þeirri stöðu í 3 ár. Um þetta leyti (1892) giftist hann Ingeborg Balslev, dóttur Balslevs biskups í Rípum; margir hér á landi munu kannast við nafn hans, því hann var höfundur að barnalærdóms- kveri og biblíusögum, sem hefur verið þýtt á íslenzku. A þeim árum byrjaði hann rannsóknir sínar á áhrifum sólarljóssins á mannlegan líkama, og þessum rannsóknum hélt hann jafnan áfram, meðan líf og heilsa entist. I fyrstu gerði hann tilraunir með áhrif þess á heilbrigða með einkar einföldum en viturlegum tilraunum, og þá hugkvæmdist honum, að úr þvi heilbrigðir verða sólbrendir vegna áhrifa sólargeislanna á skinnið, þá mundi ekki síður gæta þess- ara skaðlegu áhrifa á sjúkdóma sem samfara eru hörunds- veiki. Honum hugkvæmdist, að unt væri að draga mikið úr krafti bólusóttarinnar, ef menn birgðu úti þá geisla alla úr sólarljósinu, sem mest áhrif hafa á skinnið. Sólarljósið er sambland af margvíslega litum geislum, ■öllum þeim, sem vér sjáum í regnboganum. En geislun- um mismunar að fleiru en litunum einum. Rauðu geisl- arnir eru heitastir, en fjólubláu geislarnir hafa mest áhrif á skinnið og eru megnugastir til þess að valda efnabreyt- ingum. Finsen réði læknunum til þess að bægja þessum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.