Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1905, Blaðsíða 39

Skírnir - 01.01.1905, Blaðsíða 39
Færeyjar. 93 Þið hnarreistu steinljón, sem straumanna drif og stormanna afltök og hretanna svif með brjóstunum kljúfið — og klettaima rif sem knálegan hramm út í djúpið teygið. Já, hvessið þið sjónirnar, horfið þið hátt! Þvi hvað er þó djarflegra' en norðrið svo blátt, og þar — já, einmitt i þessari átt þá þrautbeztu og tryggustu vini þið eigið. Því þar verndar Eykonan, aldin og fríð, sitt öndvegis s;eti frá gamalli tíð, með uthafsins hressandi andblæ um hlíð og yflr sér blikvendi norðlæga geimsins. Þar ris hún úr myrkvanum, mikil og há, með minninga gull kringum jöklanna gljá, með tign op,- með dírfð yfir drotningarbrá og dregur á ný til sín athygli heimsins. .Iá — er hún ei göfug og er liún ei frjáls, með örvandi hreim þessa forna máls, sem vermist af hitastraum hugarins báls og hrynur í stuðla í framsóknarkvæðum? - Þið hafið ei þekt hennar þungbæru ár með þrautir, með kúgun, með blóð og nieð tár, þau ár, sem á brár hennar settu þau sár, er svella og brenna í niðjanna æðum. Þið þektuð ei heldur þá hörmungatíð, er himinn og jörð henni boðuðn stríð, þá ís þakti djúpið, of>- hjarn þakti hlíð og helgreipum spenti' hana vetrarins hvelflng. bið þektuð ei árin, þá eldmóðan blá, sem óblessun guðs yfir jörðunni lá, þá döggin var eitruð og deyddi hvert strá og dalirnir föðmuðu vonleysi' og skelfin^'.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.