Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1905, Blaðsíða 51

Skírnir - 01.01.1905, Blaðsíða 51
Líkbrensla. 51 er látið niður í jörðina eins og útsæði fyrir nýjar pestir og drepsóttir, sem síðar geta ásótt aðra. Á sjúkrahúsum eru hrákar tæringarveikra brendir til, að útrýma sótt- kveikjunni, en lík þeirra eru grafin, þó þau geymi í sér ótal fleiri bakteríur, sem menn nú vita að geta leynst lif- andi i jörðinni langan tíma og sýkt menn og dýr síðar. Menn hafa fyrir löngu tekið eftir því, að óholt var að grafa líkin inni í kirkjunum undir kirkjugólfinu eins og' áðui' tiðkaðist og hefir það því verið bannað um langan aldur í ýmsum löndum. Reynslan hafði sýnt, að loftið eiti'aðist og kirkjurnar urðu með því móti hrein pesthæli. Enn fremur tóku menn eftir því, að heilsufar í borg- unum var verst í nánd við kirkjugarða. Þegar slæmir sóttnæmir sjúkdómar gengu, var það segin saga, að þeim var hætta búin, sem bjuggu umhverfis kirkjugarðaria. Menn fóru því að flytja kirkjugarðana út í útjaðra borg- anna í þeirri trú, að óheilnæmi þeirra væri eingöngu að kenna skaðvænum loftefnum, sem legði upp frá þeim. En eigi leið á löngu áður en bæirnir uxu og teygðu sig út fyrir nýju kirkjugarðana. Það er fyrst fyrir skönnnu, að tekist hefir að leiða ótvíræð rök að því, hvernig stendur á óheilnæmi kirkju- garða. Þegar nægar sannanir höfðu fengist fyrir því, að hinir svo nefndu sóttnæmu sjúkdómar væru að kenna bakteríum, svo sem t. d. miltisbrandur, taugaveiki, svarti dauði, kólera, tæring o. s. frv., vaknaði grunur um, að bakteríurnar gætu haldið áfram að lifa eftir lát sjúkling- anna og gætu þannig safnast fyrir í moldinni og valdið sóttum síðar meir. Pasteur, hinn frægi franski vísinda- maður, sannaði þetta með tilraun er hann gjörði. Hann gróf niður skepnur, sem höfðu dáið úr miltisbrandi, og lét síðan 12 árum seinna halda kindum á beit þar sem hræin höfðu verið grafin. Þegar kindurnar höfðu bitið grasið nokkra daga sýktust þær og dóu úr miltisbrandi. Bakterí- urnar höfðu þannig lifað tólf ár í jörðinni og hafa að lík- indum flutst upp úr moldinni með ánamöðkum. 4*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.