Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1905, Blaðsíða 28

Skírnir - 01.01.1905, Blaðsíða 28
28 Um heimavistarskólahús handa börnum. störf sír, matreiðslu og þjónustu. Honum verður að ætla væna skrifstofu — þar má geyma bækur og kensluáhöld —, auk þess dagstofu og svefnstofu, eldhús og vinnnkonu- herbergi og geymslurúm. Salerni barnanna verða að vera innanhúss, til þess að börnin þurfl ekki að fara út í vondum veðrum til þarf- inda sinna. Til eru ódýr salerni þannig gerð, að þau má vel hafa inni, i klefa við útvegg, t. d. í kjallara eða for- stofu, án þess að nokkur óþrifnaður (óþefur) sé að. Loftrœsting. Þó að skólastofur og önnur herbergi séu svo stór, sem hér hefir verið til tekið, verður andrúmsloítið í þeim á stuttri stundu mjög slæmt, ef ekki er séð fyrir stöðugri loftrás. Loftrásin þarf að vera það ör, að loftið nýist upp að t'ullu tvisvar sinnum eða þrisvar á klukkustund. Hér er ekki rúm til að skýra frá því, hvernig slikri loftrás er hagað. Hún er ekki kostnaðarsöm; hún skapar ekki súg, ef rétt er um búið; hún gerir stofurnar ekki kaldar; hún eyðir ekki miklu eldsneyti á vetrum; ofnhitinn fer minstur til þess að hita andrúmsloftið í stofum, hann fer mestur í veggina og út úr þeim. Þáð fer verst með eldsneytið, ef veggirnir halda illa hita (eru »kaldir«). Upphitun. I sveitum verðu að hagnýta sér mó til eldsneytis. Móofnar eru litlu dýrari en kolaofnar og liita ágætlega. I svo stórum skóla, sem hér er um að ræða, væri þó lang-hagkvæmast að hafa eina eldstó í kjallara til að hita alt húsið; þá er þar settur ofn af sérstakri gerð inn i steinklefa; hreinu, köldu lofti er veitt inn í klefann að utan, ofninn sogar það inn og hann hitar það í klefanum; úr klefanum er heita loftinu opnuð rás gegn um pípur (úr tré og blikki) upp í allar stofurnar. Þessi umbúnaður - - miðstöðvarhitun með heitu lofti — er litlu dýrari en vandaðir stofuofnar, en miklu hagkvæmari og á einkar-vel við í meðalstórum húsum; hún tíðkast mjög i öðrum löndum; hér á landi kann ekki, mér vitan-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.