Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1905, Blaðsíða 56

Skírnir - 01.01.1905, Blaðsíða 56
Norsku hegningarlögin nýju. Frá 1. janúar þ. á. hafa nýju norsku hegningarlógin öðlast gildi. Lög þessi komu út 22. ínaí 1902, en vegna þess að ýmsar breytingar þurfti að gjöra á réttarfari lands- ins áður en þau gætu gengið í gildi, hefir orðið að fresta framkvæmd þeirra þar til i\ú. Af því að fá lög hafa meiri þýðingu fyrir meðiimí þjóðfélaganna en einmitt hegningarlöggjöfln vildi eg í fám orðum skýra frá þessum afarmerka noi'ska lagabálki, sem vakið hefir mikla at- hygli í mörgum löndum, jafnvel einnig meðal ólöglærðra manna. Nær engri grein lögfræðinnar hefir meir fleygt fram á síðustu áratugum en hegningarrétti. Og þó hafa stór- kostlegar breytingar orðið á allri lögfræðinni á þeim tím- um. Hlutsæisstefnan (realismus), sem hvervetna ryður sér til rúms í vísindunum, heflr einnig verið sett í hásætið af öllum merkum og framsýnum lögfræðingum. Löggjöf og réttarfar á eigi framar að leggja höft á lífið og framsókn þess, heldur eiga lög og réttur að lagast eftir mannlífinu og eins og því hentar bezt. Alstaðar á lögfræðingurinn að gjöra sér þá spurningu: hvers vegna er þetta ákvæði svona, en eigi aðeins hvort það sé svona. Og ef laga- ákvæðið reynist þá að vera orðinn dauður bókstafur, stein- gjörfingur, sem dagaður er uppi og lífið hlaupið frá, þá burt með það! Afstaða þjóðfélaganna gagnvart glæpum oi;- glæpa- mönnum hefir breyzt stórkostlega á síðustu áratugum. Aður var endurgjaldsskoðunin ríkjandi; ef glæpur var framinn, var refsing óumflýjanlefr; hverju lagabroti varð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.