Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1905, Blaðsíða 74

Skírnir - 01.01.1905, Blaðsíða 74
I Utlendar fréttir. Svo er til ætlast, aðSkírnir flytji framvegis, eins og undanfar- andi, í hverju hefti stutt yfirlit yfir viðburðasögu nútímans Hér verður þá byrjað þar sem fréttasögunni lauk í síðasta árg., en það var í júní f. á. Kússar og Japansmenn. Þar lauk frásögninni síðast að Rússar fórn halloka bæði á sjó og landi. Kúropatkin hershöfðingi hafði dregið landher Rússa saman við Múkden, en haldið honum þó suður aftur og suðurfyrir Liao yang, en þar áttu Rússar ram- gjörðar vígstöðvar. Landher Japana í Mansjúríu var þá þrískiftur. Nyrzt sótti fram Kúroki hershöfðingi, og var þá við Feng-hjú- tsjang, hér um bil miðja vega milli vígstöðvanna við Yalú-fljót og Liao yaug. Við Sin-yen, nokkru sunnar og vestar, var Nodzú hershöfðingi með aðra aðalkvísl hersins, en Okú hershöfðingi með hina þriðju við Port Arthúr. Rússar sóttu nú suður eftir og var ætlun þeirra að leysa Port Arthúr úr umsátinni. Her Japana mætti þeim skamt fyrir sunnan járnbrautarbæinn Kai-Tsjá, norðar- lega á nesi því, er liggur austanmegin Liao-tong-flóa. Þar stóð mik- il orusta frá 22.—28. jútn' og lyktaði henni svo, að Rússar hrukku fyrir og norður á bóginn aftur. Um sama leyti, síðustu dagana í júní, sótti norðurher Japana fram gegn Liaó-yang. Þar var vfir Mótíen-fjallgarð að sækja. Hann er talinn ófær með herlið nema eftir skörðum nokkrum, en skörðin höfðu Rússar víggirt og skipað þar herliði til varnar. Það þóttu mikil tíðindi er Japanir hröktu Rússa úr skörðum þessum og brutust vestur yfir fjallgarðinn. Það var síðast í júní. Um þetta leyti byrjar regntíminn þar eystra og stendur yfir tiær tvo mánuði. Verður þá landið alt mjög ilt umferðar og ó- fært herliði. Þegar regntímanum lykur, taka við hitar miklir, og þornar þá landið aftur á fáum dögum. Rigningarnar töfðu nú
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.