Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1905, Blaðsíða 82

Skírnir - 01.01.1905, Blaðsíða 82
82 Ritdómar. Bitdómar. Æfintýri og sögur eftir H. C. Andersen. Steingrímur Thorsteinsson þýddi. Reykjavik 1904. [Kostnaðarm. Guðm. GamalíelssonJ'.. X -\- 311 bls. Æfintyri H. C. Andersens hafíi farið Iand úr landi. Þau eru heimsfræg. Líklega fyrnast mörg þeirra seint eSa aldrei. Þvi veldur jafnt efni þeirra og búningur. Þau eru ekki leikfang sem aðeins gleður börnin stutta stund, leikfang sem þau fleygja svo út í skot, undir eins og þau sjá »hvað er intian í«. Því aS »innan í« er oft skínandi gimsteinn eSa perla, sem hefir sitt gildi fyrir gamlan jafnt sem ungan. I þeim sór barnið í hyllingum skáldskaparins mörg af meginsannindum mannlífsins. Þau koma þar ekki sem dauðar þul- ur, heldur í lifandi myndum, litríkum og fjölskrúðugum, en uni leiS svo sönnum. Þau eru eius konar draumar andríkrar barnssálar um tilveruna, og af þvi þessir draumar eru runnir af reynslunni sjálfri, rætast þeir í hverju spori og rifjast þá upp aftur. Þess vegna heilla þessi æfintyri jafnt gamla og unga. Fyrir barnið eru þau morgunroSinn, sem boðar daginn með auuríki hans og unaði;. öldunguum eru þau kvöldroðinn með endurminningunum; en báð- um lýsir sama sólin — barnseðlið, skapandi, vermandi og lífgandi. Og loksins er nú fallegt úrval þessara æfintýra, 27 að tölu, komið í íslenzkri þýðingu. Það er reyndar fnrða, hve lengi það hefir dregist. Islendingar hafa þó unnað æfintyrum og eiga sitt- hvað af því tagi í fórum sínum. Þeir hafa líka stundnm verið dálítið upp með sór af því að íslenzku skáldin, Jónas Hallgrímsson og Grímur Thomsen, voru manna fyrstir til að viðurkenna Ander- sen, en samt hafa þangað til nú aðeins komið örfá af æfintyrum hans í ísleuzkri þyðingu. Jónas byrjaSi með því að segja efnið úr einni þeirra tipp á íslenzku, og er snild á því, en ekki held eg það yrði margra meðfæri að leika slíkt eftir, svo aS einkenni Ander- sens haldist. Til þess verður að þýða hann eins og hvert annað útlent skáld, þó íslenzkum börnum sé ókunnugt um margt af því sem æfintyrin tala um. Þýðing sú er hór ræSir um er eins og vænta mátti gerð af hinni mestu alúð og nákvæmni. Víðast er málið Ijómandi fagurt, lysingarnar glæsilegar, samtölin smellin og blæ Andersens haldið. A stöku stað finst mér þó að frásögnin yrðí einfaldari, barnslegri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.