Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1905, Blaðsíða 17

Skírnir - 01.01.1905, Blaðsíða 17
Heiœavistarskólar. 17 auðvitað er það ekki á heimavistarskólum, og í raun og veru ncyðarúrræði, þó surnar stórþjóðir, t. d. Þjóðverjar, láti sér lynda. — Sumstaðar hér á landi hafa kennarar enn meira vandaverk að inna af hendi en hér er ætlast til. Síðastliðinn vetur hafði einn kennari 43 börn, 7—14 ára að aldri, til kenslu saman á einum skóla, og þegar börnin, eins og þar var, koma á skólann á mjög mis- jöfnum aldri og misjafnlega undirbúin, þá er auðsætt að kennari á heimavistarskóla, er heíir samtímis 40 börn, 2 ársdeildir, á mikiu betri aðstöðu að því er kensluna snertir. Kenslunni yrði nú hagað svo, að börnin væru öll saman í kenslustofunni, en í 2 deildum. Lætur kennarinn þá aðra þeirra iðka skrift, stílagerð, teiknun eða skriflegan reikning, eða læra eitthvað sem hann heflr sett henni fyrir, og heflr aðeins gát á hvernig gengur og hjálpar til þar sem þarf í svipinn. Hinni deildinni kennir hann svo munnlega. Fengi hvor deild hálfrar stundar munnlega fræðslu i senn. Ef til vill óttast menn að hvor deildin trufli aðra, en það þarf ekki að verða, að neinu ráði. Börnin venjast fljótt á að láta ekki truflast af því sem fram fer í kring um þau, og er það góður skóli fyrir at- hyglina, enda tíðkast þessi kensluaðferð mjög víða, erlendis. I sumum stundum gætu öll börnin orðið samferða, t. d. i söng, eða þegar önnur deildin er að lesa upp það sem hin er að byrja á. Erfiðast yrði fvrir kennarann að leiðrétta hinar skriflegu úrlausnir barnanna, en stundum gæti hann látið börnin leiðrétta hvort hjá öðru. Kenslustundir í bók- legum greinum ættu að vera 4—5 á dag, undirbúnings- stundir 2. A skólanum eiga að vera saman piltar og stúlkur, og skal eg ekki færa rök fyrir því, af því að varla mun nokkur hér á landi vera hræddur við þá til- högun. Þessir skólar eiga nú ekki að vera bókfræðslu skólar eingöngu. Á engu ríður oss fremur en því, að æskulýðnum sé innrættur réttur skilningur á líkamlegri vinnu, ást á henni og virðing fyrir henni, og séu þau jafnframt látin iðka hreinlæti og holla og reglubundna lifnaðarhætti. Börnin 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.