Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1905, Blaðsíða 34

Skírnir - 01.01.1905, Blaðsíða 34
34 Um heiniavistarskólahús haiida börnum. hafa liðið, hve afarmiklu húsakynnin ráða um heilsufar manna. Aðrir horfa beint af augum, benda á níræðar manneskjur, sem alla æfl hafa lifað i illum húsakynnum, og halda að þau komi ekki heilsunni við. Læknirinn lítur í allar áttir; hann veit — og það vita allir — að margur sjómaður verður ellidauður, en saint veldur sjórinn lírláti fjölda manns á öllum aldri; eins veit hann vel, að menn geta orðið háaldraðir i vondum híbýlum, en samt skerða þau að staðaldri heilsu manna og stytta mönnum aldur. Og börnin verða verst úti; þau þola verst híbýlaskortinn. I þröngum og dimmum, köldum og rökurn híbýlum eiga næmir sjúkdómar vísan gistingarstað þegar þeir fara um; þar ber barnaveikin oftast að dyrum, þar sezt taugaveikin oftast að, þaðan fer berklaveikin með hvern af öðrum i gröfina. Vel hýst heimili verða miklu vægara úti. Eg hefi margoft séð barnaheimili skifta um heilsu, er þau hafa skift um bústað, börnin sífelt lasin í þrengslunum, sjaldan misdægurt eftir að þau voru komin í holl og rúmg'óð húsakynni. Þetta er mín reynsla; þetta er reynsla allra lækna. Foreldrar verða að vera örugg um að skólavistin spilli ekki heilsu barnanna. Meðan barnaskóli Reykvík- inga var í gamla húsinu (Pósthúsiim sem nú er) urðu mörg börn að hætta við námið á hverjum vetri — þoldu ekki skólasetuna. Og heimavistarskólar eru miklu viðsjár- verðari en heimangönguskólar, af því að börnin hafa þar meiri kyrsetur. Það bætir stórum úr brestum skólaliúss, eí börnin eiga langt heim, verða að vera lengi úti á eftir kenslustundum. Þess vegna er sagt gott heisufar í mörg- um skólakytrum i sjávarsveitum. Mentun barna er mikils verð, en meira er þó vert um heilsu þeirra. Ef heimilin eru óholl — og það eru þau viða — þeim mun meiri ástæða er til að börnin — hin unga upprennandi kynslóð — venjist í heimavistar- skólum á holt heimilislif. Mundi ekki jafnþarft að kenna börnum að gæta heilsu sinnar eins og að kenna þeim
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.