Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1905, Blaðsíða 65

Skírnir - 01.01.1905, Blaðsíða 65
Willard Fiske. 65 En er hann koni að ei;indunum tveim á undan tveim inum síðustu, þá tók eg eftir breyting á rómnum, og ev hann las þessi orð: For of all sad words of tongue or pen, the saddest are these: „It might have been"*), þá leit ég upp og sá, að tárin blikuðu í augum hans. O'g þá skikli ég í sömu svipan, að þessi maður hafði reynt ástar-mótlæti, en elskaði þó enn. Sex-sjö árum síðar skildi ég þetta alt betur. Willard Fiske var fæddur 11. Nóvember 1831 í Ellis- burg í New Jersey-ríki, skamt frá New York borg. Hann var settur til náms og nmn hafa tekið það háskólapróf (M. A.), er næst samsvarar kandídats-prófi* í heimspekj á Norðurlöndum. Snemma hneigðist hugur hans að norrænu-námi, en þá var enginn kostur kenslu i þeim fra:;ðum í Vesturhcinii og því fýsti hann að komast til Norðurlanda. Hann var þó víst félítill til þeirrar farar, og svo sagði mér Gisli Brynjúlfson, að iiann liefði i'áðist skutilsveinn á skip, er til Kaupmannahafnar fór, og fengið sér þannig fari. Þetta var 1849. Það sagði Fiske mér sjálfur, að íslendingar í Höfn, einkum Gísli Brynjúlfsoii, hefðu lesið með sér íslenzku og kent sér svo málið, og tók Grísli að minsta kosti enga borgun af honum. Að öðru leyti liaí'ði hann ofan af fyrir sér með því að kenna ensku. Ari síðar fór hann til Sví- þjóðar og stundaði þar norrænu málin við Uppsala-háskóla. 1852 hélt hann heim til ættjarðar sinnar aftur og varð m'i bókavörður í 7 ár. En 1859—1860 varð hann ritari land- fræðifélagsins í Vesturheimi. 1861—63 var hann aðstoðar- maður (attaché) sendiherra Bandaríkjanna í Vínarbbrg. Ferðaðist síðan til Egiptalands og þaðan til Palestínu (lands- *) þ. e. Þvi að af ollum raunalegum orðum tungu eða jienna eru þessi orð raunalegust: „Það hefði getað orðið". 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.