Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1905, Blaðsíða 89

Skírnir - 01.01.1905, Blaðsíða 89
Eitdómar. 89' hlítar hinn ágæta skáldskap Einars Benediktssonar þar seni ekkert sýnisborn er af honum í bókinni og vonum vér að bœtt verði úr þeirri vöntun í næstu útgáfu. Stgr. Th. * * * Island am Beginn des 20. Jahrhunderts. Von Valtýr Guðmundsson. Aus dem Danischen von Richard Palleske. Kattowitz 1904. Bók þessi er þyðing á riti dr. V. G.: Islands Kultur ved Aarhundredskiftet 1900, sem kom út 1902 og gat sér þá al- mannalof. Prófessor Þorv. Thóroddsen hefir ritað inngang að bók- inni um náttúru Islands, en dr. V. G. hina kaflana: Um þjóð- ina og daglegt líf hennar; um stjórnarfar og embætta- skipun; um mentun þjóðarinnar; um bókmentir og listir;. tirn fjárhag og atvinuuvegi; uni heilbrigðismál og mann- úðarmál. Er hér mikið efni saman komið; en þótt efnið sé mikið og bókin ekki löng, þá er hún skemtileg aflestrar, því framsetn- ingin er ljós og lipur, bókin er með öðrum orðum vel rituð. Þessi útgáfa er enn betri en sú hin danska, vegna þess að hún stySst í sumum atriðum við nýrri heimildir en hin, t. d. síðasta manntal, 1901. Hún skyrir og frá stjórnarskipun vorri eins og hún nú er, eftir að breytingin varð. Aftan við bókina eru nokkur synishorn íslenzkra bókmenta í góðum þyðingum eftir Baumgartner, M. Lehmann-Filhés, Poestion, Schweitzer, Ktichler: kvæði eftir 11 skáld og kaflar úr »Mauni og konu«, »l'ilt og stúlku« og »Sigurði formanni«. Loks eru bend- ii/gingar til Islandsfara og skrá yfir þyzkar bœkur og greinar um Island í seinni tíð, hvorttveggja eftir þySandann. ÞySingin virðist einkar vönduð og ytri frágangui ágætur. I bókinni eru 108 pryð- isgóðar myudir, og framan við bókina er ljómandi htmynd af norð- urljósum að skýjabaki, eftir H. Moltke. Eflaust verður bókiu oss til mikils gagns meðal þyzku læsra þjóða. G. F. # * Ý' FiskeriundersjSgelser ved Island og Færflerne i Sommeren 1903 af Dr. Johs. Schmidt. Khavn 1904. [C. A. Seitzel]. Þessi mjög fróðlega o_í vel ritaða bók er 148 bls. að stærð í stóru 8 blaða broti með 21 niynd og 10 kortum aftan við bókina;. lýsii' hún nákvæmlega sævar- og fiskirannsóknum þeim, sem fram- kvæmdar voru á gufuskipiiiu >,Thor« hér við land og Færeyjar sumarið 1903.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.