Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1905, Blaðsíða 21

Skírnir - 01.01.1905, Blaðsíða 21
11 eimá vistarskólar. 21 auk fæðis og húsnæðis. Til aðstoðar er kaupa þyrfti utan skólans ætla eg 100 kr. Til kensluáhalda og bóka set eg* 50 kr., það er 5 °/0 af 1000 kr., er dálítið áhalda- og bóka- safn handa skólanum mundi kosta. Þá geturn vér sett upp reikninginn: 5 °/0 vextir af helmingi skólahúsvei'ðsins . . . kr. 450,00 2 °/0 af verði skólahússins til viðhalds þess og vátryggingar..............................— 360,00 eldsneyti og ljósmeti..........................— 600,00 matföng handa 42 í 240 daga....................— 3528,00 laun kennara...................................— 800,00 laun ráðskonu..................................— 200,00 laun vinnukonu.................................— 80,00 til aðstoðar við þvott o. ti...................— 100,00 til kensluáhalda...............................— 50,00 Samtals kr. 6168,00 Svona lítur þá reikningurinn út. Fyrir hvert barn kostai' skólavistin í 4 mánuði kr. 77,10. Gerum nú ráð fyrir að aðstandendur barnanna legðu til matföngin, elds- neytið og ljósmeti. Það eru kr. 4128,00. A hvert barn í 4 mánuði koma þá kr. 51,60. Eltir standa kr. 2040,00- Ef nú hreppur sá eða hi’eppar þeir sem skólann nota borguðu gjöldin af skólahúsinu og helming þess sem þá er eftir, eru það kr. 1425,00. Væri þá sanngjarnt að landssjóður borg- aði þær 615 kr., sem eftir standa. Samanburður Hvað kostar nú farkensla fyrir barn í 4 við mánuði (17 vikur) með því skipulagi sem farltemlu. tiðkast hjá oss? Mér telst til að veturinn 1903—’04 haíi hver kensluvika kostað kr. 7,90 að meðaltali (laun kennarans, þegar fæði, þjónusta og húsnæði karlmanns er metið 70 aurar á dag, kvenmanns 60 aurar). Hver farkennari kendi að meðaltali 5,5 börn- um á hverjurh stað. Verður þá kenslugjaldið kr. 1,35 fyrir hvert barn um vikuna, eða i 17 vikur kr. 22,95. Vér skulurn setja fæðið 35 aura á dag, eins og matföngin kosta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.