Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1905, Side 21

Skírnir - 01.01.1905, Side 21
11 eimá vistarskólar. 21 auk fæðis og húsnæðis. Til aðstoðar er kaupa þyrfti utan skólans ætla eg 100 kr. Til kensluáhalda og bóka set eg* 50 kr., það er 5 °/0 af 1000 kr., er dálítið áhalda- og bóka- safn handa skólanum mundi kosta. Þá geturn vér sett upp reikninginn: 5 °/0 vextir af helmingi skólahúsvei'ðsins . . . kr. 450,00 2 °/0 af verði skólahússins til viðhalds þess og vátryggingar..............................— 360,00 eldsneyti og ljósmeti..........................— 600,00 matföng handa 42 í 240 daga....................— 3528,00 laun kennara...................................— 800,00 laun ráðskonu..................................— 200,00 laun vinnukonu.................................— 80,00 til aðstoðar við þvott o. ti...................— 100,00 til kensluáhalda...............................— 50,00 Samtals kr. 6168,00 Svona lítur þá reikningurinn út. Fyrir hvert barn kostai' skólavistin í 4 mánuði kr. 77,10. Gerum nú ráð fyrir að aðstandendur barnanna legðu til matföngin, elds- neytið og ljósmeti. Það eru kr. 4128,00. A hvert barn í 4 mánuði koma þá kr. 51,60. Eltir standa kr. 2040,00- Ef nú hreppur sá eða hi’eppar þeir sem skólann nota borguðu gjöldin af skólahúsinu og helming þess sem þá er eftir, eru það kr. 1425,00. Væri þá sanngjarnt að landssjóður borg- aði þær 615 kr., sem eftir standa. Samanburður Hvað kostar nú farkensla fyrir barn í 4 við mánuði (17 vikur) með því skipulagi sem farltemlu. tiðkast hjá oss? Mér telst til að veturinn 1903—’04 haíi hver kensluvika kostað kr. 7,90 að meðaltali (laun kennarans, þegar fæði, þjónusta og húsnæði karlmanns er metið 70 aurar á dag, kvenmanns 60 aurar). Hver farkennari kendi að meðaltali 5,5 börn- um á hverjurh stað. Verður þá kenslugjaldið kr. 1,35 fyrir hvert barn um vikuna, eða i 17 vikur kr. 22,95. Vér skulurn setja fæðið 35 aura á dag, eins og matföngin kosta

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.