Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1905, Blaðsíða 59

Skírnir - 01.01.1905, Blaðsíða 59
Norsku hegningarlögin nýju. 59 morð getur fyrnst. Dauðarefsing er afnumin, en í staðinn kemur æfllangt fangelsi; öllu fangelsi fylgir vinnuþvingun. Mjög mikið bil er á milli hámarks og lágmarks allra refs- inga, þannig, að dómstólarnir geta betur lagað stærð refs- ingarinnar eftir öllum atvikum glæpsins. Ennfremur eru ákvæði sett í lögunum um »skilyrði bundna hegningar- dóma«; sá sem í fyrsta skifti fremur einhvern minni háttar glæp er dæmdur til hegningar, en jafnframt tekið fram i dómnum að fullnustu hegningarinnar skuli frestað; ef hinn sakfeldi svo innan 3 ára frá uppkveðning dómsins fremur annan glæp, skal honum refsað bæði fyrir fyrri og seinni glæpinn, en frernji hann engan glæp innan 3 ára, fellur hegningin niður. Þessir skilyrði bundnu hegningardómar eru víða leiddir í lög og þykja einkar-hagfeldir; þeir eru alvarleg aðvörun fyrir þann, sem í fyrsta sinn brýtur hegningarlögin, og hvöt fviir hann til þess að bæta ráð sitt, því að með því getur hann sloppið hjá allri refsingu. Ennfremur eru sett ákvæði um hina svonefndu »óákveðnu hegningardóma« (»ubestemte Straffedomme«); ef einhver hefir gjört sig sekan í stórglæpum (svo sem manndrápi, brennum, sprengingum, valdið járnbrautarslysi, skipbroti eða vatnsflóði, ítrekuðum stórþjófnaði eða ránum, stórkostlegri eyðileggingu hluta, peningafölsun o. fl. glæp- um) og ástæða er til að álíta, að þegnfélaginu eða ein- stökum meðlimum þess geti stafað liætta af glæpamann- inum, ef honum er slept úr haldi þegar eftir afplánun hegningarinnar, því að hann muni aðeins byrja af nýju á sínu fyrra glæpsamlega athæfl, má kveða svo á í dómn- um, að honum skuli haldið í varðhaldi svo lengi sem nauðsyn þykir, alt að 15 ára tíma fram vflr hegningar- tímann fyrir glæp þann, sem hann er dæmdur fvrir. Við slíka vandræðamenn er oft eigi annað að gjöra en að gjöra þá óskaðlega og verður að leggja það á vald fangelsisstjórn- anna hvenær óhætt sé að sleppa þeim úr lialdi. í 2. flokki laganna eru ákvæði um refsing hinna ein- stöku glæpa. Þar má sérstaklega benda á ýms ákvæði alveg ný í hegningarlöggjöfinni, er miða til að tryggja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.