Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1905, Blaðsíða 76

Skírnir - 01.01.1905, Blaðsíða 76
7G Útleudar fréttir. reiðir viS, sem von var, og hétu aS hefna þe3sa á flota Rússa, ef stjórn þeirra beiddist ekki afsókunar og greiddi fullar skaðabætur fyrir spillvirkin. Eftir mikla vafninga sættust þeir á, aS máliS yrSi útkljáð af kjördómi í París, en sá dómsúrskurður er ekki fall- inn enn. En mikið skop hefir verið gert að rússnesku flotaforingjun- um fyrir þetta tiltæki og þykir lítil ástæða verið hafa til að ótt- ast fyrirsát Japana á þessu svæði. Þegar stSast fróttiut til Eystra- salts-flotans. var hann við Madagaskar. Japansmenn sóttu Port Arthúr af miklu kappi. Tókst þeim smátt og smátt að ná yztu virkjunum, en því fylgdi í hvert sinn gífurlegt manntjón, því virkin voru mjög torsótt, og Rússar vörð- ust hraustlega. 55 þús. manna voru í borginni alls þegar umsát- in hófst. 13. des. náðu Japansmenn Kiukvanvirki, en þaðan gátu þeir skotið yfir borgina og höfnina. Eftir það tók vörnin að lin- ast frá Rússa hálfu; þá var og Koudratenkó hershófðingi fallinn, er næstur gekk Stössel yfirforingja að völdum, og talinn er nú hafa ráSiS mestu um vörnina. A nýársdag gafst Port Arthúr upp. Þar fengu Japansmenn stórmikiS herfang: 59 föst virki, ógrynni skot- færa og hert/gja, stærri og smærri, um 2000 hross og 35 gufuskip á floti, auk allra þeirra sem liggja sokkin í höfninni. 10 þús. höfSu fallið af Rússum meðau á umsátinni stóð, en 14 þús. lágu í sárum í sjúkrahúsum. Allir hiuir, sem uppi stóðu, urðu fangar Japana. Foringjutmm var þó leyfð heimför gegn drengskaparlof- orSi um aS taka ekki framar þátt t' ófriðinum og skriflegu heitorSi Rússakeisara sama eftiis. MeSan á umsátinni stóS hlaut Stössel yfirforingi alment lof fyrir hreystilega vörn. En síðan hatm gafst upp hefir vindurinn snúist svo, \S honum er jafnvel brugðið um að hafa selt höfnina í hendur Japönum löngu fyr en þörf gjörðist, Kondratenkó þakkað, hve hreystilega var varist meðan haus naut við, en Stóssel stefnt fyrir herdótn heima á Rússlandi til að verja þar gjörSir sínar. Vel má þó vera aS hann sé hafSur fyrir rangri sök. Af Japönnm er taliS að fallið hafi í umsátinni 11 þús., en 44 þús. særst meira og mivma. Nú, þegar Port Arthvír er fallin, geta Japanir snúiS hernum, sem þar hefir veriS bundinn, viS umsát- ina, norSur til liðs viS meginherinn. Floti þeirra þarf nú eigi heldur lengur að vera þar á verSi, og hafa þeir haldiS honum suS- ur fyrir Asi'u og ætla aS mæta þar Eystrasaltsflota Rússa. Er bú- ist viS næstu sjóorustu þar einhverstaSar í höfunum. Landherir beggja þjóSanua hafa setiS í vetrarherbúSum skamt fyrir sunnan Mtíkden. Þar fellur Húná til suðvesturs og eru her-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.