Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1905, Blaðsíða 24

Skírnir - 01.01.1905, Blaðsíða 24
Um heimaYistarskólaMs handa börnum. Skólaþörfin. Mentunarfýsn alþýðu er óðum að færast í vöxt. Flestum foreldrum er nú hugleikið að börn þeirra nemi meiri fróðleik en þau foreldrarnir námu í æsku; þeim þykir sú fræðsla ónóg, sem þau geta sjálf veitt börnunum, enda eiga fiest hjón nú orðið vegna vinnu- fólkseklunnar annríkara en svo, að þau megi vera að segja börnum sínum til að nokkrum mun. Umferðarkennararnir hafa átt að bæta úr þessu til sveita, en fastir skólar í sjóþorpum eða alstaðar þar, sem þéttbýlt er. Nú eru sveitamenn teknir að sjá, að unrferðarkenslan er harla ónóg, að þeir þurfa líka að koma upp skólunr handa börnum sínunr. En í sveiturn er víða svo strjálbygt, að hvern skóla nrundu ekki geta sótt nenra örfá börrr, ef þau ættu að ganga daglega heiman að; víða þar getur barnauppfræðslan því að eins konrist í gott lag, að reistir séu heimavistar- skólar. I sjávarsveitum hafa nrörg skólahús verið reist urrdan- farin ár, fáein í landsveitunr. Þessi hús eru flest illa gerð og óherrtug, eirrs og við mátti búast, þar senr húsasmíðinni hafa ráðið nrerrn, er lítið eða ekkert vit hafa á því, hvernig skólalrús eiga að vera. En alt bendir til þess, að skólahúsum rtrutri óðunr fjölga, enda þótt errgirr peningahjálp eða leiðbeining feng- ist frá þingi og stjórn. Þess vegna, lrefl eg haft í hyggju að senrja handa al-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.