Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1905, Side 24

Skírnir - 01.01.1905, Side 24
Um heimaYistarskólaMs handa börnum. Skólaþörfin. Mentunarfýsn alþýðu er óðum að færast í vöxt. Flestum foreldrum er nú hugleikið að börn þeirra nemi meiri fróðleik en þau foreldrarnir námu í æsku; þeim þykir sú fræðsla ónóg, sem þau geta sjálf veitt börnunum, enda eiga fiest hjón nú orðið vegna vinnu- fólkseklunnar annríkara en svo, að þau megi vera að segja börnum sínum til að nokkrum mun. Umferðarkennararnir hafa átt að bæta úr þessu til sveita, en fastir skólar í sjóþorpum eða alstaðar þar, sem þéttbýlt er. Nú eru sveitamenn teknir að sjá, að unrferðarkenslan er harla ónóg, að þeir þurfa líka að koma upp skólunr handa börnum sínunr. En í sveiturn er víða svo strjálbygt, að hvern skóla nrundu ekki geta sótt nenra örfá börrr, ef þau ættu að ganga daglega heiman að; víða þar getur barnauppfræðslan því að eins konrist í gott lag, að reistir séu heimavistar- skólar. I sjávarsveitum hafa nrörg skólahús verið reist urrdan- farin ár, fáein í landsveitunr. Þessi hús eru flest illa gerð og óherrtug, eirrs og við mátti búast, þar senr húsasmíðinni hafa ráðið nrerrn, er lítið eða ekkert vit hafa á því, hvernig skólalrús eiga að vera. En alt bendir til þess, að skólahúsum rtrutri óðunr fjölga, enda þótt errgirr peningahjálp eða leiðbeining feng- ist frá þingi og stjórn. Þess vegna, lrefl eg haft í hyggju að senrja handa al-

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.