Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1905, Blaðsíða 86

Skírnir - 01.01.1905, Blaðsíða 86
86 Ritdómar. bliksmyndir læsa sig fastar í hugann, þeim fylgir undarlegur manngjörvismáttur. Auðun vestfirzki, Brandur örvi, Einar Skúla- son, Halldór Snorrason, Sighvatur, Stúfur blindi, Sneglu-Halli, Þórarinn Nefjólfsson, Þorleifur jarlaskáld o. fl. o. fl. — allir eru þeir auðkendir frá öðrum mönnum. Enginn mundi láta sér til hugar koma, að það þyrfti að steypa þá upp aftur. Það sópar líka af Teiti biskupssyni og Jóni presti Ogmundssyni á þinginu í Niðarósi, er þeir reyna að frelsa líf Gísls Illugasonar. Eítt af því sem þætt- irnir hafa rér til ágætis er einmitt það, hve vel þeir syna oss framkomu forfeðra vorra erlendis, því um það efnið eru þeir flestir. Vér sjáum landann í samblendi hans við konunga og höfðingja. Hann á þar heiraa, því konungleg er drengslundin og lyndisfestan, konunglegir eru vitsmunirnir og áræðið. Ekkert eitikennir Islend- inga hina fornu betur en ofurhuginn. Þeim er yndi að etja við ofureflið, hvenær sem færið b/ðst, þeir fara sínu fram, hver sem á móti stendur, og hafa sitt fram oftar en nokkrar líkur standa til. »Eru þór einráðir Islendingar«, segir Haraldur harðráði. »íslend- ingar, frændur mínir, eru harðir viðreignar, ok vilja seint láta af því, sem þeir taka upp«, segir Stefnir Þórgilsson. En það eru orð og athafnir þessa einráða, harðsnúna vilja, sem bera birtu öld eftir öld. G. F. Opið bréf til klerka og kennimanna frá Leo Tolstoj. Þýtt hefir Guðm. Hannesson. Akureyri 1903. [Kostnaðarm. Oddur Björnsson]. Ritlingur þessi er áskorun til allra þjóna kirkjunnar um að snúa við henni bakinu, af því að meginkenningar þær er hún flytji, séu sannleikanum fjarri og gangi aðeins í börn og óþroskaðar sálir. Ræðst hann sérstaklega á kensluna í biblíusögum, eins og hún hefir tíðkast. Þyðingin er góð. Þ/ðandinn hefir og ritað stutta en skemti- lega grein um Tolstoj framan við ritið. Ytri frágangur er ágætur. G. F. * * * Leo Tolstoj: Endurreisn helvitis. Alcureyri 1904. [Kostnaðarm. Oddur Björnsson]. Efni ritlings þessa verður ekki betur lyst en með orðum eftir- málans: »Ritgjörð þessi hefir þanu kost, að hún s/nir í örstuttu máli aðalkjarnann í kenningu hins heimsfræga höfundar. Hór fá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.