Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1905, Síða 26

Skírnir - 01.01.1905, Síða 26
26 Um heimavistarskólahús handa börmim. salerni, annað handa drengjum, hitt lianda stúlkum. Hér við hætist ibúð skólakennara: þrjár stofur, eldhús og litið vinnukonuherbergi. Stœrð og lög- Forstot'a eða gangur verður að vera svo un herberg- stór, að börnin geti haft' þar ytirhafnir janna. sinar, höfuðföt og tréskó —'þáu eiga að hafa tréskó utanyfir íslenzku skónum þegar þau t'ara út í bleytu, ekki vaða um húsið með foruga fætur —. Bezt er að forstofan sé svo stór, að börnin rúmist öll vel í henni milli kenslustunda, þegar þeim verð- ur ekki hleypt út vegna illviðris. En þá þarf hún að vera 200 ferfet eða þar yfir. Skólastofur eru í öðrmn löndum heimtaðar svo stórar í öllum nýjum skólum, að 100—160 rúmfet (kúbík- fet) komi ó hvert þarn, en þá er gert ráð fyrir, að börnin séu ekki í s.o.'uifni nenía 4—6 stundir á dag. I heima- vistarskólum hér verður sjálfsagt að sætta sig við að börnin séu líka i skólastofunni síðari hluta dags, í undirbúnings- tímum. Þess vegna má að minsta kosti alls ekki fara niður úr 100 rúmfetum á barn. I barnaskólanum í Reykja- vík koma um 105—140 rúmfet á barn, og þó er loftið orðið mjög óhreint eftir 8 stunda notkun, þrátt fyrir góða loftræsting. Gólffiötur i skólastofu á að vera það stór, að 9—12 ferfet (kvadratfet) komi á hvert barn. Stot'an má ekki vera lengri en 00 fet, til þess að öll börnin heyri vel til kennarans og ekki breiðari (frá gluggum þvers um) en 20 fet vegna birtunnar, ekki lægri undir lot't en nemi 10 fetum og ekki hærri en 14 t'et. Gluggar -— á lang- vegg — svo stórir, að fermál allra rúðnanna sé x/5 af gólffletinum. Svefnherbergi barnanna verða að vera miklu stierri en skólastofan. 1 skólastofunni eru börnin ekki lengur i einu en eina stund; þar má opna hurðir og glugga milli stunda; í svefnherbergjunum eru börnin 8—9 stundir samfleytt fyrir lokuðum dyrum og gluggum. I öðrum löndum er heimtað, að hverju barni sé ætluð 520
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.