Skírnir - 01.01.1905, Side 93
Illjóðbærar hugsanir.
98
tiú er það alt orðið að rústum, hljóðura bútum og rammlegum
Teköldum, nema bækur Grikklands! Þar lifir Grikkland enn þá
bókstaflega í augum hvers hugsandi ntanns, verður enu vakið til
lífsins. Engin töfrarún er undarlegri en bókin. Alt sem mann-
kynið hefir starfað, hugsað, aflað eða verið, það liggur sem í töfra-
geymslu á blöðum bókanna. Þær eru kjörgripir mannanna.
Vinna ekki bækur etiti þá kraftaverk, eins og rúnunum
var ætlað í þjóðtrúnni? Þ<ær sannfæra menti. I faraudbókasöfnum
afskektra þorpa, getur ekki svo auðvirðilega skáldsögu, sem fávísar
stúlkur lesa í þaula og setja sítt fingraför á, að hún eigi ekki sittn
þátt í giftingum og heimilislífi þessara einföldu stúlana. Svona
hugsaði »Celia«, svona fór »Clifford« að: hin heitnskulega lífsskoð
itn læsir sig í þessa ungit heila og kemur skýrt fram í breytninni,
þegar minst vonttm varir. íikyldi nokkur rún í æstustu ímyndun
hjátrúarmannsins bafa valdið slíkum furðuverkum, setn siirnar bæk-
ur hafa gjört á steini studdri jorðunni? Hvað var það sem reisti
St. Páls kirkju? Þegár að er gáð, þá var það hebreska bókin hei-
laga, — að ttokkru leyti orð mannsins Móse, útlagans sein gætir
midianskra hjarða á eyðimörkum Sinai! Ekkert er undarlegra en
þetta, og þó er það hverju öðru sannara. Prentlistin er einföld,
úhjákvæmileg og tiltölulega lítilfjörleg endurbót á ritlistinni, en
nteð ritlistinni hófst hið sanna töfravald mannkytisins. Hún tengdi
og tvinnaði á ny'jatt og undursamlegan hátt hið liðua og fjarlæga
við hið núlæga í tíma og rúmi, allar stundir og staði við það sem
nú er og hór er. Alt breyttist, allir inikilvæyir starfshættir
manna: kensla, prédikun, landsstjórn og hvað annað.
Lítum t. d. á kettsluna. Háskólar erit frægar og virðulegur
stofnanir seinoi alda. Þegar bækurttar komu til sögunttar, breytt-
ist tilvera háskólanna frá rótum. Háskólar komu á fót, meðan
ekki var hægt um að útvega bækur, af því að þá kostaði einstök
bók heila landareign. Þegar svona stóð á var ekki annars úrkostar
fyrir hvern þann er einhverja þekkingu átti öðrum að miðla, en
að safna lærisveinunum kring um sig augliti til auglitis. Sá sem
vildi vita það sem Abelard vissi, varð að fara og hlusta á Abelard.
Þúsundir manna. fullar þrjátíu þúsundir fóru að hlusta á Abelard
og trúspeki hans. Og nú átti hver annar kennari, sem kenslu vildi
veita í sintti grein, ntiklu hægra aðstöðu; þarna voru saman komn-
ar svona margar þúsunair námfúsra manna, enginn staður var hon-
um því hagkvæmari en þessi. Fyrir þriðja kennarann var aðstaðan
enn betri, og varð æ betri því fleiri sem kennararnir komu. Nú