Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1905, Blaðsíða 6

Skírnir - 01.01.1905, Blaðsíða 6
Hið islenzka Bókmentafélag. 6 mentafélags, sem hefur haft margvíslegan fróðleik að flytja. Eins og öll mannaverk, hefur viðleitni og starf Bók- mentafélagsins sjálfsagt verið ýmsum ófullkomleikum bundið, og skoðanir manna á því að vonum skiftar í ein- stökum atriðum; en hitt er engum vafa undirorpið, að starf þess hefur horið mikinn arð, það hefur »stutt ís- lenzka tungu og bókvísi og mentun og heiður hinnar ís- lenzku þjóðar«. Hlutverk þess hefur verið og verður enn einkum það, að inna af hendi þau störf í bókmentum vorum sem einstaklingum þjóðarinnar eru ofvaxin, en mega ekki vera óunnin, hlynna að arineldi þjóðarinnar og halda lif- andi glæðunum, þó ekki sé a-ltént unt að baka við þær brauð í svipinn. Starf þess hefur hingað til að miklu leyti að- eins verið undirbúningur annars og meira starfs, sem nú- lifandi og komandi kynslóðir eiga að vinna og verða að vinna. Það hefur fengið oss í hendur arf, sem vér eigum að ávaxta, efni í nýja skuggsjá, er sýni oss sögu þjóðar vorrar og upptök, vöxt og víöáttu íslenzks andá, það hefur fengið oss stálið sem vér eigum að slá úr riðinu og berjast með, til sigurs þjóðerni voru, og það hefur gefið oss gull i strengi á hörpu þjóðarinnar. Þetta verða menn að skilja: arflnum fylgja skyldur, og fvrir því ætti hver góður Islendingur að gera sitt til að stvðja vöxt og við- gang Bókmentafélagsins og telja sér heiður að gerast fé- lagsmaður ]>ess. Guðm. Finnbogason.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.