Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1905, Blaðsíða 22

Skírnir - 01.01.1905, Blaðsíða 22
22 Heiniavistarskúlar. á lieimavistarskólanum. Allur kostnaður verður þá fyrir barnið kr. 64,95. En raunar er þetta of lág’t reiknað, því farkenslunni fylgir oft það, að koma verður börnutn fyrir, og er þá ot'tar en hitt borgað meira með þei.n en ,'!5 aurar á dag. — A heimavistarskólanum var allur kost- naður fyrir barnið kr. 77,10. Mismunur verðurþákr. 12,15. Og fyrir barnið mundi þessi mismunur þýða það, að á heimavistarskólanum nvti það góðrar kenslu, hefði hollan aðbúnað, vendist á hreinlæti, reglubundna lifnaðarhætti og starfsemi, þar sem hins vegar dest af þessu hlvtur að verða á. skornum skamti með farkenslulaginu, nema á beztu heimilunum. Tala heima- Ætti að setja á stofn heimavistarskóla með vixtantkóla þessu skipulagi handa öllum þeirn börnum er þyrftu á sem ekki gætu sótt fasta heimangöngu- iillu landinu. skóla á landi hér, þá telst mér til að þeir þyrftu að vera rúmlega 50 að tölu. Sár- fáir hreppf.r eru svo stórir að í þeim séu S0 börn 10—14 ára að aldri. Oftast yrðu því nokkrir hreppar saman um skóla. I Dalasýslu þyrfti t. d. 2—;> slíka skóla; í Borgar- fjarðar-og Mýrasýslum utan Akraneshreppanna þyrfti aðra 0; i Húnavatnssýslu 4 osfrv. En sumstaðar yrðu skólarnir að líkindum nokkuð minni en þetta, þar sem samgöngur eru illar og erfiðar, t. d. sumstaðár á Vestfjörðum og Aust- fjörðum. Jfvað get-um Þannig virðist mér frá málið horfa við, og rér (/jört/ nú er það annara að íhuga hvað rett er eða rangt í því sen eg hír hef sagt. Eg; býst við að mörgum vari í augu n kostnaðurinn og að þeir spýrji, hvort vér getu n sett á stofn marga slíka lieimavistarskóla, svo fátækir sen vér erum. Eitt þykist eg viss um: Vér gætum komið upp t. d. einum heima- vistarskóla á ári fyrst um sinn, ef landsjóður legði til eins raikinn hluta af kostnaðinun og gjört var ráð fyrir i áætlum minni og byrjað væri í þeim sveitum sem beztan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.