Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1905, Síða 27

Skírnir - 01.01.1905, Síða 27
Um hei mavistarskólahúshanda börnum. 27 —800 rúmfet; 520 þykir lítið. Gólftiötur skal lielzt vera það stór, að 50—55 ferfet komi á hvertbarn; minna gólf- rými en í>2 þverfet á barn getur ekki koinið til greina. Jafnan má búast við því, að börn geti orðið sjúk í heima- vistarskólum, og hér upp til sveita getur ekki komið til mála að flytja þau börn burtu, sem verða snögglega veík. Það er talið nóg, að til sé 1 sjúkrasæng handa hverjum 10 börnum. Til þess ætla eg litlu svefnherbergin (4.). Sjúkar manneskjur þurfa miklu meira andrúm en lieil- brigðar. Annarstaðar eru héimtuð 1200 rúmfet handa hverju sjúku barni. Eg álít ógerlegt að færa þessar kröfur annara þjóða lengra niður en svo, að hverju heilbrigðu barni séu ætluð um 400 rúmfet, en sjúku barni (í litlu stot'- unum) 650 rúmf'et. Svefnskála er bezt að gera. langa og mjóa, þó eigi mjóri en 16—18 fet. Gamla svefnloftið ( »langa loftið«) í lærða skólanum er 16 fet á breidd. Bezt er að breiddin sé 20 fet. Rúmin eiga að standa þvers um í tveim röðum, en gangur á miðju gólfl eða íbezt) sinn gangur hvoru megin milli veggs og rúmgafla. Borðstofa þarf að vera jafnstór skólastofunni, til þess að öll börnin komist fvrir i henni. Hún má vera lægri undir loft, þó eigi minna en 9 fet. Bústýru- og aðstoðarkonuherbergin verða að vera að minsta kosti 55—60 ferfet, þó að liátt sé undir loft. Baðklefi má ekki vera minni að gólfrými en nemi 50—60 ferfetum, og því að eins svo lítill, að börnin geti íarið úr fötum í annari stofu, t. d. borðstofunni eða þvotta- húsinu. Eg tel óþarft að tiltaka stærð á eldhúsi, búri og þvottahúsi. Hver myndarleg húsmóðir getur sagt til um, hvað stærð þessara herbergja megi vera minst, þar sem matreiða á handa 40 börnum og þjóna þeirn. Það getur og verið álitamál um íbúð skólakennarans liversu rúmgóð liún skuli vera. Eg tel sjálfsagt að gera ráð l’yrir því, að hann sé kvæntur og honum séð fyrir bú- stað. Honum ber að líta eftir börnunum allan daginn; hann á að hafa vakandi auga á því, að lnistýran ræki vel
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.