Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1905, Side 35

Skírnir - 01.01.1905, Side 35
Um heimavistarskólahús handa hörnum. 35 skrift og reikning? Skyldi ekki tilsögn í þrifnaði og reglu- semi vega á móti biblíusögunum? Alt er þetta deginum ljósara. Eg veit vel, að efnahagur þjóðarinnar er slæmur; þess vegna heíi eg tekið þann nauðungarkost, að lýsa heima- vistarskóla eins og eg álít að hann megi vera minstur, hefi klipið af öllum réttmætum kröfum svo mikið, sem mér sýnist að frekast geti komið til mála. Ef sveitamenn finna engin úrræði til að koma upp heimavistarskólum, er fullnægi þessum litlu kröfum, þá ræð eg þeim frá að hugsa til þess. Heilsan er meira virði en mentunin. Annaðhvort enga skóla, eða þá eina, er ekki spilla heilsu barnanna. G. Bjöensson.

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.