Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1905, Qupperneq 64

Skírnir - 01.01.1905, Qupperneq 64
Sumarið eftir varð ég að fara til New York borgar, •og er Fiske vissi af þeirri ferð minni, bauð hann mér að heimsækja sig á leiðinni og helzt að haga svo ferðinni, að ég gæti dvalið hjá sér nokkra daga. Þetta gerði ég, •enda var krókurinn smár, þvi að aukabraut liggur af aðalbrautinni, sem leið mín lá um, norður til Ithaca, og •er það stutt leið. Dvaldi ég þar hjá honum í góðu yflrlæti eina 5—6 daga. Þá var sumar-frí háskólans og var hann því engum störfum bundinn. Próf. Fiske var á þriðja ári um fertugt þá er ég dvaldi hjá lionum og var enn ókvæntur; hann bjó í húsi, •er hann átti sjálfur, og var móðir hans hjá honum, gömul kona. Fiske sagði mér þá nokkuð af æsku sinni í Höfn; þekkti hann nokkra Islendinga, er hann hafði kynst þar: Jón Sigurðsson, Konráð Gíslason, Gísla Brynjúlfson o. tt. Var honum vel til þeirra allra, en til einskis þó svo hlýtt sem til Gísla Brynjúlfsonar. Síðai- sagði Gísli mér í Kaup- mannahöfn (1877 og 1880—81) ýmislegt frá Fiske. Ekki mintist Fiske á það við mig í það sinn, að hann liefði nokkurn tíma felt ástarhug til konu. En einn dag bauð hann mér að aka með sér út fyrir borgina, Þar er -einkar-fagurt umhverfi, og skamt frá bænum er foss, for- kunnar-fríður, og hæstur foss í Vesturheimi næst Niagara. A leiðinni út þangað kom hann við í bókabúð og keypti «krautútgáfu af inu fræga Ijóðasafni enska »The House- hold Book of Poetry«, er Chas. A. Dana gaf út. Það mun vera einna bezt úrvals-ljóðasafn á enska tungu. Hann gaf mér bókina og höfðum við hana með okkur út að fossinum. Þar sátum við lengi í grasbrekku og las hann mér upp mörg kvæði; meðal annars vísur Robert Burns: »John Anderson, my jo, John«, og síðan las hann upp úr sér íslenzka þýðing á þeim (»Jón Andrésson, Jón minn«) eftir Gísla Brynjúlfson. Síðast las hann mér kvæði Whittiers: »Maud Muller«, og kunni hann það víst utan- bókar, þótt hann héldi bókinni opinni fyrir mér, svo að ég gæti betur fylgst með. Hann las það fvrirtaks-vel upp.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.