Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1905, Síða 80

Skírnir - 01.01.1905, Síða 80
80 Útlendar fréttir. loforð og láta sér þetta lynda í bráðina. En því fór fjarri. Aug- 1/singin hafSi gagnstæS áhrif. ÞaS lá viS sjálft aS almenn upp- reist yrSi í Pétursborg og keisari þorSi ekki annaS eu gefa strax út sarna daginn aSra augl/singu, sem lofaSi meiru, eSa dró úr þeim -orSum hinnar fyrri sem alþ/Su féllu verst. Stjórnarbreyting er •orSin óhjákvæmileg og lítil líkitidi til þess enn, aS hún komist á án uppreistar og blóSsúthellinga. Norðurlönd. í Danmörku hafa orSið ráðaueytaskitti og er Deuntzers-ráSaneytið farið frá völdunt. MisklíS hafði lengi veriS innan vinstriflokksins út af hermálunum. Eitt af aðalágreiningsat- * riðunum milli vinstrimanna og hægrimatina hafði áður verið það, -að vinstrimenn töldu alt of miklu fé kostað til hersins og víggirS- inganna, sem veriS var að gera kringum Kaupmannahöfn, vildu láta hætta algerlega við þær. En eftir að vinstrimenn komu til valda var haldið fram sömu stefnu og áSur; hermálaráðgjafinn, Madsen, heimtaði meiri og meiri fjárframlög til hersins og fékk þau. En þetta misukaSi mörgum í flokknum og kröfðust þeir, aðMadsenviki burt úr ráðaneytinu. Loks fór svo, að hantt gat ekki hjá því kom- ist aS taka þær kröfur til greina. En þá sögSu 4 hittir ráðgjaf- arnir af sér með honum, svo aðeins urðu tveir eftir með ráðaueyt- isformanninum. Sprengingunui réðu þeir Christensen-Stadil og Al- bertí og kom það fram, þegar Deuntzer sneri sér til þingsins, að þeir Albertí og Christensen höfðu þar meira fylgi ett hann. Sagði hann þá af sér og hinir tveir sem honum fylgdu, en Christensen-Stadil var falið að mynda nytt ráðaneyti. Með þessu er vinstriflokkur- inn klofirm í tvent, því margir af honum vilja ekki aShyllast hina n/ju stjórn og hafa nú skipast í sérstakan flokk. En það er sá flokkur sem nú heldur fram hittni fyrri stjórnmálastefnu vinstri- manna. MeS breytingunni voru tvö ráSgjafaembætti lögð niður: hermála og flotamála, en í þeirra stað myndaS eitt nytt, og kall- ast sá sem því st/rir landvarnarmálaráðherra, en nú sem stendur er það ráðaneytisformaSurinn, Christensen. Milli NorSmanna og Svia er enn alt í báli út af konsúlamál- inu. Lagerheim, utanríkisráðherra Svía, sem virtist fremur vera aS hallast aS málstað Norðmanna, hefir sagt af sér, en í hans stað er kominn annar, Gyldenstolpe, sem er Norðmönnum með öllu frá- hverfur. Oskar konungur hefir nú lagt niður ríkisstjórn sökum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.