Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1906, Blaðsíða 39

Skírnir - 01.12.1906, Blaðsíða 39
Skírnir. Húlar í Hjaltadal og Hólabiskupsdæmi. 327 Eitthvað sýnist manni bog'ið við þetta, svona fljótt á litið, •en við nákvæmari íhugun má sjá, að þetta er eðlileg rás viðburðanna. Enn þá voru þó Hólar höfuðstaðurinn, höfuðbólið á á Norðurlandi. Biskupssetur átti það eftir að vera í nær því hálfa þriðju öld enn. Margur góður og göfugur mað- ur sat þar á biskupsstóli, allan þann tíma, en vegsemd biskupsdæmisins var ekki nema svipur hjá sjón við það sem áður var. Hið merkilegasta við Hóla í lútherskum sið er skólinn og prentsmiðjan. Eftir miklar bollaleggingar var ákveðið, að stofna skyldi tvo latínuskóla hér á landi, sinn á hvorum biskups- stólnum. A Hólaskóla skyldu vera 24 nemendur. Kostn- aður við skólahaldið var lagður á stólseignirnar. Aðal- umsjónin og daglegt eftirlit með skólanum og skólahald- inu var í höndum biskupsins. Alt það fé sem lagt var til skólans var undir umsjón hans, og í framkvæmdinni var það þannig að hann kostaði skólann, en voru í not- um þess lagðar kongstíundir af tveim sýslum, Skaga- fjarðarsýslu og Eyjafjarðarsýslu. Við skólann voru tveir kennarar, skólameistari og heyrari eða rektor og kon- rektor. Biskupinn átti að greiða skólameistara í laun 60 ríkisdali árlega, í smjöri, vaðmáli, fiski og peningum, og í fæðispeninga: 1 naut, 4 fullorðna sauði, 6 tunnur malts, 1 tunnu af smjöri, 1 tunnu af salti, 3 tunnur mjöls, 260 fiska og þar að auki mjólk og skvr eftir þörfum. Laun heyrarans (konrektorsins) voru 20 ríkisdalir og sóma- samlegt fæði. — Piltunum var skift í tvo flokka eftir stærð, með tilliti til fæðiskostJiaðar. Hver af stærri pilt- unum átti að fá fjórða part af málfiski, hálfan meðalfisk og smjör til viðbitis. Hinum minni var ætlað l/4 af væn- um fiski, sem þó ekki væri málfiskur, eða hálfur þyrskl- ingur, smjör til viðbitis. Þar að auki mjólk og skyr, Væri ekki nægur fiskur til, áttu þeir að fá kökur eða annað í þess stað. Kjöt áttu lærisveinarnir stundum að fá, en ekki er mælt fyrir, hve mikið það skyldi vera. Auk þess leggur reglugjörðin til, að lagt sé á borðið líka
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.