Skírnir - 01.12.1906, Blaðsíða 96
.■384
íslandsfréttir 1906.
Skirnir.
L o f t r i t u n Marconifólagsins hingað, með viðtökustöð hjá
Reykjavík, er hófst á miðju ári 1905, hélt áfram fram í byrjun
októbermánaðar. Þá hætti félagið að reka hana, er ritsíminn tók
til starfa. En stöðin stóð þó óhreyfð áfram.
Mannalát og slysfarir (sbr. D á n i r). Skipatjón
óvenjumikið. Innlendar fiskiskútur (þilskip við fiskiveiðar) fórust
6 alls, og druknuðu þar nær 100 manns. Auk þess tók út 4—6
metin, er druknuðu.
Mest varð hrunið í einu 7. apríl, langardaginn fyrir pálmasunnu-
dag, í útsynnings-ofsaroki. Þá fórust 3 þilskip frá Reykjavík, með-
al hinna vænstu í fiskiflotanum þar, og komst enginn maður lífs
af : Ittgvar á Viðeyjarsundi með 2Ó mantis, Emilie og Sophia
Wheatly við Myrar, með 24 mönnutn hvort. Ingvar átti Duus-
verzlun í Reykjavík; formaður Tyrfingur Magnússon. Th. Thor-
steinsson kaupmaður átti Emilie; fyrir henni vat' Björn Gíslason.
Fyrir þriðja skipinu var Jafet E. Olafsson, og átti það með fleirum
í félagi. Líkið af honum rak um haustið nálægt Hjörsey. Tvö
voru skip þessi vátrygð að nokkru (s/4 virðingarverðs) í Faxaflóa-
.ábyrgðartélaginu. Sama dag (7. apríl) rak 2 eyfirzkar fiskiskútur
á land í Aðalvík, Record og Samson; Record fór í spón, en gert
við hitt; manntjón ekkert. Ennfrernur brotnaði í spón á Súganda-
firði fiskiskútan Garðar, eign Asgeirs kattpmanns Asgeirssonar á
Isáfirði; manntjón ekkert.
Anttað hrun varð viku af surnri, í norðanveðri dagana 26.—28.
apríl. Þá fórst fiskiskúta frá ísafirði, Anna Sophia, er átti Filipp-
us Arnason o. fl., skipstjóri Ingibjartur Kristjánsson, skipshöfn 9
og druknuðu allir. Ennfremur fórst í Látraröst fiskiskúta Kristján
frá Stykkishólmi með 11 manns, og fyrir þeim Þorsteinn Lárusson,
en skipið átti Sæmundur kaupm. Halldórsson.
Loks rak í sama veðri á land í Vigur á Isafjarðardjúpi eyfirzka
fiskiskútu Geysi, og druknaði einn hásetinn.
Þá sleit upp 14. okt. á Olafsvíkurhófn fiskiskútu, er Einar
kaupmaður Markússon átti og hét Clarina, og brotnaði, en menn
björguðust.
Vöruflutningaskip innlend fórtist 3 þetta ár, öll frá Reykjavík:
Agnes, við Búðahraun, 26. apríl, To Venner sökk 18. maí í góðu
veðri skamt undan Skipaskaga, og Hjálmar 13. sept. á leið sunnan
úr Leiru inn í Reykjavík — kom hvergi fram nó skipshöfnin, 5
menn. Af hinum skiputium 2 druknaði enginn.