Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1906, Blaðsíða 5

Skírnir - 01.12.1906, Blaðsíða 5
Skirnir. Islenzk þjóðlög. 293 inn eins og með hið norræna mál, sem vér nú köllum íslenzku; hvorttveggja var alment um öll Norðuiiönd fyrir þúsund árum og hvorttveggja tiuttist hingað með land- námsmönnunum; hvorttveggja aflagaðist fyrst en hvarf síðan um öll Norðuiiönd, en hvorttveggja varðveittist furðanlega lítið breytt á vorri afskektu fósturjörð alt til þessa dags. Þess vegna höfum vér hinn sama rétt til að kalla tvísönginn íslenzkan og vora eiginlegu eign, eins og að kalla málið, sem vér ritum og tölum, íslenzku. Hin elztu tvísöngslög, sem vér höfum á nótum í ís- lenzkum skinnhandritum, eru skrifuð á Munkaþverá í Evja- firði 1473. Ef vér berum saman hin elztu tvísöngslög vor, sem í handritum finnast, og þau tvísöngslög, sem voru sungin hér alla 19. öldina og eru sungin liér á nokkrum stöðum enn í dag, er munurinn helzt sá, að í hinum eldri ræður mestu hin d ó r i s k a tóntegund, en í hinum síðari hin 1 ý d i s k a, og að í hinum eldri koma fyrir fleiri tón- bil en kvint, t. d. ters, sext og oktava, en aftur á móti hneigjast hin síðari tvísöngslög í þá átt að útiloka að mestu öll tónbil nema kvintinn. öll tvísöngslög vor, eldi i og yngri, hafa það sameiginlegt, að kvart kemur ákaflega sjaldan fyrir í þeim og aldrei hver kvartinn eftir annan. Aður fyrri hét lagið sjálft vox principalis en fylgiröddin vox organalis; síðar var lagið kallað t e n ó r en fylgiröddin b a s s i, og svo er það kallað enn; að syngja fylgiröddina í tvísöngslögum er mjög oft kallað »að fara upp«. Aðrai' tegundir af margrödduðum söng hafa þekst lijá oss á miðöldunum; um það bera handritin vott; því þar er bæði diskantsöngur, þrí- og fjórraddaður söngur og reglulegir k a n ó n a r. En allar slíkar tilraunir í þá átt að komn inn hjá þjóðinni öðrum margrödduðum söng en kvintsöngnum virðast hafa borið lítinn ávöxt og orðið nær því að engu. En við kvintsönginn hélt þjóðin fast öld eftir öld, bæði við sálma og veraldleg kvæði, bæði i kirkj- um og heimahúsum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.