Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1906, Blaðsíða 95

Skírnir - 01.12.1906, Blaðsíða 95
Skirnir. íslandsfréttir 1906. 38» kennarahópur frá Noregi og Damnörkn, karla og kvenna, viðlíka margir fra hvoru landinu og 1 (kona) frá Svíþjóð, alls 26, ferðuð- ust nokkuð um suðurland, var haldið heiðurssamsæti í Reykjavík 28. júlí og sneru heimleiðis daginn eftir. F j á r k 1 á ð i n n. Nú þykir sem gengið muni vera milli bols og höfuðs á honum, enda hálf öld liðin si'ðan er haun kom hór upp, hingað flutfcur frá Englandi. 0. Myklestad hinn norski hvarf því heim aftur í sumar, eftir 3 ára ötult starf og dyggilegt að út- rfming kláðans, sem var hér um bil í öllum sýslum landsins, er hann kom hér. Ráðgerðar almennar fjárhaðanir í haust til frekari tryggingar fórust fyrir víðast; enda ekkert fé til þeirra veitt úr landssjóði. H a f í s kom rétt eftir sumarmál inn á Húnaflóa og fylti þar alla firði og víkur vestan megin; varð eigi landfastur nema þar og við Horn. Hann komst austur með landi alt að Langanesi, en skipgengt með landi fram alla tíð. Hann rak allan frá landi með byrjun fardaga. H e i 1 s u f a r. Mislingar fluttust til Seyðisfjarðar með fær- eyskum sjómönnum snemma sumars, og tókst að hefta þá með 6 vikna samgönguvarúð. Þeir voru vægir og urðu engum að bana. Skarlatssótt var enn á gangi í Eyjafirði frá því árið fyrir og magnaðist töluvert á Akureyri á jólaföstu; komst og þá til Skaga- fjarðar. Hún stakk sér einnig niður um haustið í Húsavík og á Yopnafirði. Tangaveiki varð nokkrum (5) mönnum að bana í Hafnarfirði skömmu eftir nýárið. Mikil brögð urðu því næst að henni í Reykjavík tvo síðustu mánuði ársins; tók 70—80 manns, en ekki skæð þó. Félag var stofnað í Reykjavík 13. nóv., fyrir forgöngu Odd- fellowa þar, til varna gegn berklaveiki. Það nefnist Heilsuhælis- félag og skyldi ná um land alt, undirdeild í hverjum hreppi eða kaupstað. Hraðskeytasamband, sjá Loftritun og Ritsími. Konungaskifti. Kristján konungur IX. andaðist 29. janúar, en ríki tók sonur hans Friðrik VIII.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað: Megintexti (01.12.1906)
https://timarit.is/issue/134840

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein: Íslenzk þjóðlög.
https://timarit.is/gegnir/991003785909706886

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Megintexti (01.12.1906)

Aðgerðir: