Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1906, Blaðsíða 8

Skírnir - 01.12.1906, Blaðsíða 8
Islenzk þjóðlög. Skírnir. 29Ö að aldrei hefði hann heyrt þvílíka rödd af nokkurs manns barka út ganga, og væri það likara engla röddum en manna. I hinum elztu skólum vorum var lítið annað kent í’ söng en katólskur kirkjusöngur og hinar margbrotnu tíðareglur, er viðhafðar voru í katólskri tíð. Allur þessi. söngur var með latínskum texta og var hann snemma á öldum skráður á bækur, er kallaðar voru Antiphonaria. Gengu biskuparnir ríkt eftir því, að þessar tíðabækur eða kórbækur væru til við hverja kirkju; en oft vildi þó vera misbrestur á því, og var klerkum gjört að skyldu að kunna mestalfan hinn venjulega tíðasöng utanbókar, en. hann var ákaflega margbrotinn og mikill. Kom það fyrir, að klerkum vai- vikið frá embætti ef þeir kunnu ekki nógu mikið í messusöng, þá er biskupar prófuðu þá á yfir- reiðum sínum. Skóli sá, er Jón biskup stofnaði á Hólum, stóð með' miklum blóma einnig á 14. öld á dögum Lárenzíusar bisk- ups Kálfssonar. Var hann söngmaður mikill og hinn mesti smekkmaður í þeirri fræðigrein; gengu i hans tíð aldrei færri en 15 í skólann í senn; var sira Valþjófur söngkennari og kallaði hann saman presta og djákna og alla klerka fyrir allar stærstu hátíðir til sérstakra söng- æfinga. Var biskup sjálfur forsöngvari á öllurn stórhátið- um, en síra Valþjófur stóð honum næstur. Lárenzíus var allra biskupa strangastur á yfirreiðum sínum að því er snerti kunnáttu klerka í söng sem öðru. Hinir katólsku klerkar hjá oss voru syngjandi nær því nótt og dag; þeir klæddust nær miðjum nóttum til óttusöngs og lásu eða sungu oftast Maríutíðir meðan þeir klæddust. Ept.ir óttusönginn lögðu þeir sig aftur til svefns um stund. Þá hét p r i m a það sem sungið var síðar á morgnana fyrir aðalmessuna, t e r t i a það sem sungið var í aðalmessunni og nona það sem suugið var þar á eptir; svo var aftansöngur á kvöldin með mikilli viðhöfn og svo kallaðar sálutíðir. Hverri tíðagjörð tilheyrði sérstakur söngur og sérstakur texti, og hverjum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.