Skírnir - 01.12.1906, Blaðsíða 93
Skírnir.
Islandsfréttir 1906.
381
B ú i) a ð a'r h a g i r. Skepmihöld yfirleitt sæmileg, þrátt fyrir
heldur harðan vetur, er á leið, og mikil vorharðiudi fram í
fardaga. tíóðar kornbirgðir í kaupstöðum komu þar að miklu haldi.
Mikill fjárfellir óhjákvæmilegur ella víða um land. Fó varð úti í
vorhretum sumátaðar eðá hrakti í ár eða vötn.
Grasvöxtur sæmilegur á túnum sunnanlands og vestan, og
þolanlegur austanlands og norðati, með bærilegri nytingu, sumstað-
ar góðri; en útengi illa sprottið alstaðar, sakir vorkuldanna. Töður
skemdust sumstaðar vegna óþurka framan af heyskapartímanum,
einkum austanlands. — Garðar brugðust mjög, sakir vorkuldanna
a)g kafaldshrets um miðjan júlímánuð.
Jarðabætur stundaðar í góðu meðallaai, einkum að haustinu,
sem var að vísu nokkuð rosasamt, en jórð þið 2-—3 vikur fram
yfir veturnætur. Plægitigar að fara í vöxt, og sláttuvélar tekið til
að nota á nokkrum stöðum.
Rjómabú nokkuru fleiri en áður, en arðnr af þeim heldur ryr-
ari fyrir málnytubrest vegna kuldanna.
Danmerkurför þingmanna. Eftir heimboði frá kon-
nngi og rikisþingittu í Khöftt fóru 35 af 40 alþingismönnum kyttnisför
til Danmerkur og dvöldust þar 12 daga (18.—30. júlí) í miklum
fagnaði, bæði í Khöfn og annarsstaðar. Þeir voru í konungsboði tvívegis
-og margvíslegnm mannfagnaði öðrum. Samtalsfund lítils hattar áttu
þeir við nokkurn hóp danskra þingmanna um stjórnmál lattdsins
og fór það liðlega fremur. Þeir buðu 40 dönskum þingmönnum
hingað til lands að sumri, samtímis fyrirhugaðri konungsheimsóktt.
D á n i r merkismenn (sbr. ennfremur M a n n a 1 á t og slysfarir);
Björn Þorleifsson b. í Vík, Héðinsfirði, dó snemma vetrar, urn sjötugt.
Eyvör Snorradóttir, Hafnarfirði, nær sjötug, 11. febr.
Einar Sigvaldason, Reykjavík, 83 ára, 8. nóv.
Friðrik Gíslason, Reykjavík, ljósm., hálffertugur, 16. jan.
-Guðrún Jónsdóttir, prestskona á Hesti, Borgarf., 39 ára, 6. jan.
Haltgr. dbm. Jóttsson, Guðrúnarkoti á Akranesi, áttræður, 18. jan.
Haraldur b. Sigurjónsson, Einarsstöðum í Reykjadal, rúml. fimtugur,
18. apríl.
Hallgr. Melsteð, landsbókavörður, Reykjavík, 53 ára, 8. sept.
Isak Jónsson, íshúsasmiður, Þorgeirsfirði, 4. júlí.
Jósafat Jónatansson, b. á Holtastöðum, á öndverðum vetri.
Jóhann G. Sigurðsson, prestaskólastúdent, Reykjavík, 28. maí.