Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.12.1906, Side 93

Skírnir - 01.12.1906, Side 93
Skírnir. Islandsfréttir 1906. 381 B ú i) a ð a'r h a g i r. Skepmihöld yfirleitt sæmileg, þrátt fyrir heldur harðan vetur, er á leið, og mikil vorharðiudi fram í fardaga. tíóðar kornbirgðir í kaupstöðum komu þar að miklu haldi. Mikill fjárfellir óhjákvæmilegur ella víða um land. Fó varð úti í vorhretum sumátaðar eðá hrakti í ár eða vötn. Grasvöxtur sæmilegur á túnum sunnanlands og vestan, og þolanlegur austanlands og norðati, með bærilegri nytingu, sumstað- ar góðri; en útengi illa sprottið alstaðar, sakir vorkuldanna. Töður skemdust sumstaðar vegna óþurka framan af heyskapartímanum, einkum austanlands. — Garðar brugðust mjög, sakir vorkuldanna a)g kafaldshrets um miðjan júlímánuð. Jarðabætur stundaðar í góðu meðallaai, einkum að haustinu, sem var að vísu nokkuð rosasamt, en jórð þið 2-—3 vikur fram yfir veturnætur. Plægitigar að fara í vöxt, og sláttuvélar tekið til að nota á nokkrum stöðum. Rjómabú nokkuru fleiri en áður, en arðnr af þeim heldur ryr- ari fyrir málnytubrest vegna kuldanna. Danmerkurför þingmanna. Eftir heimboði frá kon- nngi og rikisþingittu í Khöftt fóru 35 af 40 alþingismönnum kyttnisför til Danmerkur og dvöldust þar 12 daga (18.—30. júlí) í miklum fagnaði, bæði í Khöfn og annarsstaðar. Þeir voru í konungsboði tvívegis -og margvíslegnm mannfagnaði öðrum. Samtalsfund lítils hattar áttu þeir við nokkurn hóp danskra þingmanna um stjórnmál lattdsins og fór það liðlega fremur. Þeir buðu 40 dönskum þingmönnum hingað til lands að sumri, samtímis fyrirhugaðri konungsheimsóktt. D á n i r merkismenn (sbr. ennfremur M a n n a 1 á t og slysfarir); Björn Þorleifsson b. í Vík, Héðinsfirði, dó snemma vetrar, urn sjötugt. Eyvör Snorradóttir, Hafnarfirði, nær sjötug, 11. febr. Einar Sigvaldason, Reykjavík, 83 ára, 8. nóv. Friðrik Gíslason, Reykjavík, ljósm., hálffertugur, 16. jan. -Guðrún Jónsdóttir, prestskona á Hesti, Borgarf., 39 ára, 6. jan. Haltgr. dbm. Jóttsson, Guðrúnarkoti á Akranesi, áttræður, 18. jan. Haraldur b. Sigurjónsson, Einarsstöðum í Reykjadal, rúml. fimtugur, 18. apríl. Hallgr. Melsteð, landsbókavörður, Reykjavík, 53 ára, 8. sept. Isak Jónsson, íshúsasmiður, Þorgeirsfirði, 4. júlí. Jósafat Jónatansson, b. á Holtastöðum, á öndverðum vetri. Jóhann G. Sigurðsson, prestaskólastúdent, Reykjavík, 28. maí.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.