Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1906, Blaðsíða 63

Skírnir - 01.12.1906, Blaðsíða 63
Skírnir. Nokkur orð um bókmentir vorar 351 Hvað eigum vér þá að gera til þess að bætt verði úr þessum skorti? Yér eigum að bæta'svo alþýðumentun vora, að þjóð vor geti skilið rétt og metið það, sem vér eigum gott og fag- urt í bókmentum vorum. Vér eigum að vísa á bug öllu ónýtu bókarusli með því að kaupa þáð hvorki né lesa; en til þess að því takmarki verði náð að fullu, þurfum vér, auk hins fyrnefnda, að fá árvakra, skarpskygna gagn- rýni á öllu því, sem út er gefið. Og vér eigum að lok- um að kaupa og lesa bækur þeirra manna, sem sýna það, að þeir geta skrifað það, sem einhver slægur er í, og vér eigum að veita þeim svo mikinn styrk, að þeir geti stundað þetta starf einhuga og óskiftir að svo miklu leyti sem unt er og þörf er á því. En vér eigum ekki að veita þetta sem ölmusu, heldur eins og sjálfsögð laun, sem þeir eiga fyrir starf sitt i þarfir þjóðarinnar. Og þá er eg viss um, að bókmentir vorar glæðast og dafna áður langt um liður. I íslenzku þjóðlífi, bæði fyr og siðar, eru svo mörg og mikil yrkisefni, að nóg verður til að skrifa, ef skil- yrðin breytast til batnaðar. Alt þetta er nauðsyn fyrir oss og þjóðernisleg skylda. Með því að sinna þessu með alhuga og eindregnum vilja, verður oss auðið að sjá meira en bláfölva dagsbrún á himni nútíðarbókmenta vorra. Með því að rækja þessa skyldu fáum vér á endanum sjálfstætt vald á öfiugri, ósvikinni lyftistöng, sem hafið getur þjóðmenningu vora. BENEDIKT BJAKNAR80N.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.