Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1906, Blaðsíða 101

Skírnir - 01.12.1906, Blaðsíða 101
Grimdvöllur íslenzkrar stafsetningar. ,,Það er eigi komið svo mikið undir þvi, hver stafsetning er höfð; en sú, sem er höfð, þarf að vera sjálfri sér nokkurn veginn samkvæm; fullkomin samkvæmni er ómöguleg“. (J. Þ.: „Um r og ur“). Fyrir rúmum 20 árum ritaði Br. J. í Tim. Bmf. (VI. 246—52) „um sannan grundvöll stafsetningar11, og hélt þvi þar fram, að stafsetning íslenzkunnar ætti að vera „svo sarakvæm sem vera má framburði málsins eins og það lifir hreinast og næst uppruna sinum“. Þótt grein hans sýni, að táknun hljóðstafanna og fleiri stafa fari alls ekki eftir nútíðar- framhurði, og hann kannist við, að margar og miklar hljóðhreytingar hafi orðið á tungu vorri síðan í fornöld, kemur hann þó ekki með neina hreytingartillögu við stafsetningu nútíðarmanna nema þá, að hætta að rita é fyrir je. Hann minnist ekki á raddstafina y og ý, þótt hljóð þau, er þeir hafa táknað, sé horfin úr málinu, að minsta kosti jafnsnemma og é-hljóðið forna. En ef munurinn á raddstöfum með hroddi og hrodd- lausum hefir að eins verið lengdar-munur í fornöld, en er nú fólginn i „raddauka11 eða annarlegum hljóðum, svo að raddstafir með broddi eru orðnir að „auknum röddum“ eða tvihljóðum, þótt raddaukanum sé ekki eins háttoð hjá hverjum þeirra, þá er liku máli að gegna um þá alla, að grundvöllur stafsetningarinnar er þar ekki nútíðar-framburður, héldur forn ritvenja, og sama er að segja um raddstafina y og ý, tví- hljóðana au, ei og ey og fleiri stafi. Ritvenja fornmanna hefir helgað hljóðstöfum með hroddi sæti í íslenzku ritmáli, og samkvæmninnar vegna virðist eiga hezt við, að vér fylgjum dæmi þeirra i því, að rita eigi að eins á, í, ó, ú, ý, heldur einnig é, og táknar þá broddurinn sérstakt hljóð i sambandi við hvern þessara stafa, þótt hljóðið sé nú annað en fyrrnm var. Það er sjálfsagt öldungis rétt, sem Geir T. Zoéga segir i formála islenzku orðbókarinnar sinnar (með enskum þýðingum), að hrodd- urinn yfir e hafi ekki táknað j-hljóð i fornöld; en þetta er ekki næg ástæða til að hrinda é, því að broddurinn yfir a hefir þá ekki heldur táknað sama hljóð og nú, heldur verið lengdar-merki, eins og broddurinn yfir e og öðrum hljóðstöfum. Þar sem Finnur Jónsson segir (Eimr. VII., 123), að með þvi að rita é fyrir je sé „útlit málsins skrúfað svo sem fimm aldir aftur í timann11, þá verður slíkt eigi sagt með sanni fremur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.