Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1906, Blaðsíða 78

Skírnir - 01.12.1906, Blaðsíða 78
366 Ritdómar. Skírnir. Eins og menn vita er Sturlunga samsett af mörgum sjerstök- um sögum, og hef jeg ritaS um það langt mál í Safni til sögu Is- lands III. bindi. Er það mikið gleðiefni firir mig, að Kr. Kalund, sem þekkir Sturlungu allra manna best, hefur fallist á skoðanir mínar í flestum meginatriðum í áðurnefndri ritgjörð sinni um> Sturlungu í Árböger for nordisk oldk. og hist. 1902. Hann held- ur t. d. eins og jeg, að til hafi verið sjerstök saga frá Gizuri jarli og Skagfirðingum, og að kaflar úr henni hafi geimst í Sturlungu. Yið ástæður þær, sem jeg hef áður fært firir þessu, skal jeg nú bæta einni, sem jeg hef tekið eftir, er jeg las þessa níju útgáfu. Þar sem Sturlunga segir frá firirburðum þeim, er urðu á undan Oriigsstaðafuudi, getur hún þess meðal annars á bls. 51017, að mann í Borgarfirði hefði dreimt, að maður kæmi að honum og kvæöi vísu þessa: Sumar munat petta | svarflaust vera. Enn síöar tilfærir Sturl. á bls. 519 24 orðrjett upphaf sömu v í s u, og segir, að hún hafi verið kveðin fyrir konu vestur í Svartár- d a 1. Hjer er ljóst, að safnandi Sturlungu hefur haft fyrir sjer tvær sögur, hefur önnur — eflaust Islendingasaga Sturlu — stað- sett draumvísuna í Borgarfirði, en hin — eflaust Gizurar saga og Skagfirðinga — í Svartárdal. Að höfundur hinnar síðarnefndu sögu hafi verið Skagfirðingur, sjest á því, að sagan segir v e s t r í Svartárdal. Svo gat Sturla ekki sagt (sbr. Safn til s. ísl. III 328. bls.). Annars hefur útgefandinn ekki í þessari útgáfu gert sjer far um að greina eða auðkenna hinar einstöku sögur, enda er það eðlilegt, því að áður enn það er gert, verður að fá áreiðanlega útgáfu Sturlungusafnsins, eins og það liggur firir í handritunum. Að því marki stefnir þessi utgáfa, og jeg fæ ekki betur sjeð, enn að vel hafi tekist að ná því. Jafnframt hefur útgefandinn sarnið nákvæma og góða danska þíðingu á Sturlungu með mannanafna og örnefna skrá aftan við, sem fornfræðafjelagið hefur gefið út. AS endingu leifi jeg mjer í nafni Islendinga að þakka Kr» Kálund fyrir alt hans ötula starf í þarfir bókmenta vorra. Enginn danskur vísindamaður hefur verið þeim jafnþarfur og hann, síðan Kask leið. Eins og kunnugt er, hefur hann samið hina ágætu íslands lísing, sem er einstakt verk í sinni röð og ómissandi hverjum þeim, sem les sögur vorar. Hann hefur gefið út ímsar sögur vor- ar með mikilli vandvirkni (Fljótsdælu hina meiri, Laxdælu, tvær útgáfur, Gull-Þóris sögu, Heiöarvíga sögu), enn fremur ágæta skrá ifir Árnasafn og ifir forníslensk handrit í öðrum söfnum í Kaup-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.