Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1906, Blaðsíða 13

Skírnir - 01.12.1906, Blaðsíða 13
Skirnir. Islenzk þjóðliig. 301 mjög algengt. Var þetta mjög komið undir kunnáttu og smekkvísi presta og forsöngvara eða annara, sem söngn- um stýrðu. Færeyskur maður, Nicolaj Mohr að nafni, ferðaðist hér um land 1780—81 og lætur hann í ferða- sögu sinni alls ekki illa af kirkjusöng vorum; segir hann að kirkjusöngurinn sé venjulega í allgóðu iagi, því nót- urnar við þann og þann sálm í Grallaranum standi við 1. versið, en eftir Grallaranum hafl prestarnir lært að syngja í skólunum. Söngurinn só venjulegu laus við alt, sem kallað sé skemtilegt, en hann i'ari eins skipulega fram og auðið sé hljóðfærislaust. Mjög marga menn mætti nefna, sem á þessu timabili, 1600 til 1800, hafa verið mjög vel að sér í söng og haft framúrskarandi hljóð og eru ýmsir slíkir nefndir í þjóð- lagasafninu, en því er sleppt hér. Arngrímur Jónsson liinn lærði (f 1648) var mjög vel að sér i söng og söng- fræði eins og i flestum öðrum fræðigreinum; átti hann i ritdeilu við Blefken nokkurn, sem gaf út kver um Island 1607 og bar oss illa söguna í flestum greinum og þar á meðal að því er söngþekkinguna snerti. Ritaði Arngrím- ur djarforða ritgjörð á latínu á móti þessu og gaf hana út á Hólum 1612; tók hann þar drengilega málstað vorn, taldi Islendinga allgóða söngmenn og skýrði frá, að þeir bæði byggju til hijóðfæri og semdu lög. Um aldamótin 1800 má segja að byrji nýtt tímabil í söngsögu vorri að því leyti að þá, 1801, kom út í Leir- árgörðum ný sálmabók, sem átti að koma í stað Grallar- ans og ryðja honum úr vegi. Var Magnús Stepliensen konferenzráð höfuðfrumkvöðull þessarar breytingar og hefir hann skrifað bæði formála og eftirmála fyrir bókinni. Þrjú lög eru með nótum í bókinni og er það í f y r s t a s i n n að hér voru p r e n t - aðar slíkar nótur, sem nú tíðkast. I eftir- málanum er stutt ágrip af söngfræði og ýmsar reglur fyrir söng, en ekki er þetta nema 9 bls. Þetta er hin fyrsta ritgjörð uin söngfræði, sem út kom á prent hjá oss frá því Grallari Þórðar biskups Þorlákssonar kom út 1691, og eru oss hér í fyrsta sinni sýnd þau nótnamerki, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.