Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1906, Blaðsíða 81

Skírnir - 01.12.1906, Blaðsíða 81
Skirnir. Ritdómar. 369 CÍGJAN Kvæði eftir Guðm. Guðmundsson. Reykjavik. Prentsm. Gutenberg 1906. 112 bis. »Guðm. Guðmundsson er skáld og annað ekki«, sagði einhver um hann. »Hann er skáld frá hvirfli til ilja«, sagði annar. Það tninnir á það sem kerlingin sagði nm næturgalann. Hún ætlaði að hafa hann til matar og plokkaði hann, en þótti lítill matur í hon- um. »Hann er ekki atinað en röddin«, sagði hún. Menn hlæja að kerlingunni af því þeir finna að það er skammsynt að vega söng- fuglinn á matarvog. Rödd næturgalans er jafn »fögur, hugljúf og hrein« fyrir því hvort matur er í honum eða ekki. En kvæði G. G. eru liðin frá brjósti hans eins létt og söngurinn frá brjósti næturgalans, vakin af líðandi stund. Satt er það, að »oft eru kvæðaefnin ryr og ekki ástundum parið« en formsnildin er nteð afburðum og mörg kvæði hans eru sannur ttnaður fyrir eyrað, þarf ekki annað en minna á »Strengleika« hans, og þetta n/ja safn á mörg dænii þess. Fyrsta kvæðið: »Yorgyðjan kemur« er ein af perlum íslenzkrar braglistar. Og fallega gn'pur hann í göntlu strengina, sem Sigurður Breiðfjörð og Þorsteinn Erlingssott bezt hafa kunnað að stilla: Yfir grund er orpið snjó, álftir á suudi kvaka, meðan blunda bljúg í ró biómin undir klaka. Eða kvæðið »Norðan frá hafi«. Þar er þetta: Lögðu á flótta frá oss ótti og kvíði; feldi hljótt á hárin mín heilög nóttin tárin sítt. I þessu nyja safni eru um 60 kvæði, 4 þeirra þ/ðingar. Þar eru meðal annars þungbúin og römm kvæði: »Morðinginn«, »Flosi og Hildigunnur«, »Bismarck«; þar eru »Gamli Mangi«, »Atli gamli«, »Guðbjörg í Dal«; þar eru /ms góð tækifæriskvæði og erfiljóð og margar ljúfar minningar; þar eru smellnar ástarglett.ur t. d. »Alfveig« og »Perpetuum mobile«. Pappírintt í bókinni er kvæðunum ósamboðinn. G. F. 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.