Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1906, Blaðsíða 46

Skírnir - 01.12.1906, Blaðsíða 46
334 Islenzfc ltöfuðból. Skirnir. tala þeirra sé um 60 með útihúsum. f ritgerð hans era húsin talin, og þeim helztu lýst nákvæmlega. »Skrá um eignir dómkirkjunnar á Hólum í Hjaltadal í lausafé, kviku og dauðu«, 1. okt. 1374, Isl. fornbréfasafn III, bls. 287, gefur góða hugmynd um hvað Hólakirkja átti fyrrum. Að segja hve miklar tekjur katólsku biskupanna á Hólum hafa verið er afar erfitt, og enda ekki mitt með- færi, með þeim heimildum, sem eg hefi; samt má gefa hugmynd um það, án þess að ætla sér að reikna það út í krónutali. Hinn fyrsti stofn til tekna biskupanna var tíundin. Tíundin var l/10 hluti af hinni hæstu lagaleigu alls þess fjár sem menn áttu skuldlaust og ekki þurfti að hafa sér til fæðis eða matar, eða 1/1(l<1 partur af þessari eign manna. Til tíunda átti því að telja allar skuldlausar eignir manna, bæði dautt og lifandi, fyrir utan hversdagsbúning og mat- bjöi’g. Næði tíundarstofninn, eignin, ekki 5 hdr, féll hún öll til fátækra. En tíund allra annara, sem áttu 5 hdr. eða þar yflr, var skift í fjóra jafna parta, einn handa biskupi, einn handa kirkjunni, einn handa prestum eða kirkjubændum, einn handa fátækun. Fékk biskupinn þannig fjórðung allrar tíundar, sem náði 5 hdr. og þar yfir. Og þegar þess er gætt, að tiundin var ekki að eins tekin af jörðum og lausafé eins og nú, heldur ýmsum öðrum munum, sem virtir voru til peninga, og af pen- ingaeign, þá má sjá, að þetta hafa verið mjög miklar tekjur, því að margir voru gjaldendurnir. En auk þessa hafði biskupinn miklar aukatekjur, sem mest voru fólgnar í sektum, er hann lagði á menn fvrir ýmsar sakir, Og þau mál voru mörg, sem biskup átti sakir á, t. d. öll brot í hjúskaparmálum, sektir fyrir misþyrming á kirkjum og kennimönnum, fyrir tíundarhald, fyrir okur, öll mál sem snertu arfleiðslur og sálugjafir. Og sektirnar voru háar, frá 12 merkur til 60 merkur, og gengu sumpart til biskups en sumpart til dómkirkjunnar. Ein mörk sam- svaraði 48 ál. 15 marka sekt samsvaraði því eftir nú-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.