Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1906, Blaðsíða 69

Skírnir - 01.12.1906, Blaðsíða 69
Skírnir. Stjórnarskrá Finna hin nýja. 357 En munurinn er sá, að hér og í Norvegi er kosið í þá nefnd til margra þinga, alt kjörtímabilið út, og annað hitt, að nefndin er látin standa jafnfætis aðalþinginu, neðri deild hér og óðalsþinginu í Norvegi. Þær hafa, þessar minni deildir, bæði frumkvæðisrétt og neikvæðis við lagafrumvörpum og fjárveitingum m. m. Fyrir því svipar bæði stórþinginu og alþingi mjög til tvískiftra þinga í stjórnlagalegum skilningi. En stórnefndin flnska hefir að eins ráðgjafarvald, og likist ennfremur nefnd en ekki þingdeild að því leyti, að fundir hennar eru ekki haldnir í heyranda hljóði, heldur mega þingmenn einir hlýða á það sem þar fer fram, og ráðgjafarnir því að eins vera á fundum, að stór- nefndin leyfi það. Þingmenn á Finnlandi hafa fast þingfararkaup, jafnt hvar sem þeir eiga heima og hvort sem þing stendur lengur eða skemur. Það eru 1400 mörk eða nær 1000 kr. En dregið er af þeim 15 mörk (rúmar 10 kr.) hvern dag, er þeir vanrækja þing að forfallalausu, og eru þeir sekt- aðir að auki, ef mikil brögð verða að fjarvist þeirra. Ekki geta finskir þingmenn sagt af sér þingmensku, hafi þeir tekið hana að sér, fyr en kjörtími þeirra er úti, nema þeir sanni lögleg forföll eða hafi aðra lausnarástæðu, er þingið metur gilda. Þetta er mælt að stafi af því, að Finnar eru ekki meira en svo öruggir um sig enn við gjörræði eða ofríki af hendi stjórnarinnar í Pétursborg, sem þeim er margfalt ofurefli, ef í það fer; og yrði þá huglitlum þingmönnum við þeirri freistni hætt, að skjótasér undan öllum vanda með því að hopa af hólmi. Kjörtíminn er 3 ár. Aths. Efnið í grein þessari er tekið mestalt úr ritgerð í Gads Danske Magasin í haust eftir Knud Berlin. Orðið Finnar merkir hér sama sem Finnlendingar, þótt þar í landi sé mikið af Sviura innan um og nokkuð af Rússum. Lenda menn læt eg merkja sama sem aðalsmenn, þótt annarar merk- ingar sé nokkuð í fornu máli. B. J.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.