Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1906, Blaðsíða 21

Skírnir - 01.12.1906, Blaðsíða 21
Skírmr. Feröaþættir frá Bretlandi. 309 á annari, þar sem ein væri fullnægjandi; þannig er mörp- um miljónum kastað í sjóinn, en fólkið verður auðvitað að borga brúsann. Við fórum með miðbrautinni (inidland railway), sem liggur um hin miklu iðnaðarhéruð og verksmiðjuborgir, um landsmiðjuna upp til Carlisle á takmörkum Skotlands; þar mætast brautir úr öllum áttum og hefi eg aldrei (ekki einu sinni í hinum mestu stórborgum) séð og heyrt annan eins gauragang eins og þar. Hraðlestin er þægileg og veL út búin fyrir farþega, allir vagnar samanhangandi, svo ganga má eftir allri lestinni og mat var þar að fá og allar aðrar veitingar er menn vildu. Hraðlestin þýtur áfram sein kólfi sé skotið, fer oft enska mílu á mínútu, þingmannaleið á 20 mínútum, og mætti með þeirri ferð fara Island endilangt á 5 stundum, ef brautin væri bein. Ekki er verið að norpa á bæjunum til þess að skila af sér bréfum, póstpokunum er hent af lestinni í smábæjunum og er sérstakur viðbúnaður hafður til þess að taka á móti þeim. Framan af er snoturt land og búsældarlegt, en þegar norðar kemur í kolalöndin verður alt ljótara, stromp- unum fjölgar og sótugum bæjum með óhreinu verkmanna- mori; þó er hér varla eins ljótt eins og í iðnaðarhéruð- unum í Sachsen og Rínpreussen. Sumstaðar sjást við járn- brautina í klettum og hlíðum kolalög og steinbrandur í þykkum hellum, hér og hvar bera fyrir snotrar lands- bygðir, en langmest ber þó á verksmiðjunum og kola- svælunni. Sumstaðar er alt umturnað af námugrefti eins og hrímþussar iiafi með kámugum klóm grufiað heldur en ekki óþyrmilega í jarðvegi. Einkennilegast er að fara um slík námu- og iðnaðarlönd í myrkri; eg hefi tvisvar farið u n iðnaðarhéruðin hjá Esscn í Rínlöndum á nætur- þeli, i kolniðamyrkri. Þar er eigi ósvipað því sem menn hugsuðu sér lielvíti í gamla daga; lestin þýtur fram lijá himinháum stroinpum, sótugum húsum og kolabingjuin; innan um reykjarsvæluna sést gneistafiug og ótal blossar og eldur hvaðanæfa með ódaun og verksmiðjuglamri, en innan um logana sjást svartir púkar á sífeldu iði fram og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.