Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1906, Blaðsíða 68

Skírnir - 01.12.1906, Blaðsíða 68
356 Stjórnarskrá Finna hin nýja. Skírnir. forsjálla. að búa svo um, að síður væri hætt við að rasað yrði fyrir ráð fram; og var það viturlega hugsað. Með þessu lagi getur að öllum jafnaði þriðjungur þings annað- hvort fengið frestað máli, sem mikill meiri hluti vill hafa fram, eða þá ónýtt það alveg. Þetta mun virðast mörgum íhaldsamt nokkuð svo. En hitt mun þó flestum koma saman um, að miklu meira vit sé í þannig gerðum hemli en annari (efri) þing- deild, þann veg skipaðri að öllum jafnaði, að henni er ætlað að halda hlífiskildi fyrir einhverri einni stétt i landinu, t. d. lendum mönnum eða stóreignamönnum, er hugsa þá að jafnaði mest um sina hagsmuni og horfa ekki í að leggjast um þvera götu í leið fyrir margt það, sem miðar til almenningsheilla og allur þorri landslýðs vill vera láta. Það er mikil munur á hinu, að fá slíkt vald í hendur svo rífum minni hluta á óskiftu þingi, að hann hafi að bakhjarli stórmikinn minni hluta heillar þjóðar, allra stétta í land- inn, eftir jöfnum og almennum kosningarrétti, auk þess er þeirri tilhögun fylgir miklu minni kostnaður og fyrir- höfn en ef þingi er skift í tvær málstofur. Enn mælir stjórnarskrá þessi svo fyrir, að skipa s k u 1 i ekki einungis undirbúningsnefnd í hvert lagafrum- varp hér um bil eða þá að því skuli vísað til ákveðinnar fasta- nefndar, heldur að þinga skuli um hvert löggjafarmál á undan 2. umræðu í stórnefnd, sem svo er kölluð, en hana skipa 60 þingmenn, af 200 alls á þingi. Stórnefnd þessi er kosin í þingbyrjun, með hlutfallskosningu, og að eins fyrir það eina þing, en ekki lengur. Mælt er, að um þetta nýmæli hafi verið höfð hliðsjón bæði á stjórnarskrá Norðmanna og vor íslendinga. En ekki skil eg annað en að afbrigðin hjá Finnum þvki vera til mikilla bóta. Svo er kallað í stjórnfræðiritum, að vér frændur höfum hvorirtveggju óskift þing, þrátt fyrir efri deild hér og lögþingi Norðmanna, vegna þess, að deildir þær séu nánast að eins nefnd úr öllu þinginu, kosin af því sjálfu úr sínum hóp, — nema konungkjörnu þingmennirnir hér, sem eru raunar úrelt ómynd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.