Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1906, Blaðsíða 66

Skírnir - 01.12.1906, Blaðsíða 66
354 Stjórnarskrá Finna hin nýja. Skirnir að sleppa úr hendi sér öllum forréttindum í landsmálumr er haft hafa þeir frá fornu fari, og áskilji sér enga sér- stöðu, svo sem að skipa þingdeild sér, til varúðar gegn ógætni og öfgum óbreyttra þjóðfulltrúa. Þá nýlundu á þá þessi álfa í vændum á ári því, er er nú fer í hönd, að sjá konur á þingmannabekk, ef til vill með mönnum sínum eða bræðrum o. s. frv., og það í einum landshluta Rússaveldis. Þess eru dæmi frá síðari árum í hinum álfunum, svo sem á fáeinum stöðum £ Ameríku og í Astralíu. Ekki heflr það neinni bylting valdið þar. Reynslan þykir hafa sýnt, að konur hagi sér líkt og karlmennirnir, bæði um flokksfylgi og annað, nema ef vera skyldi að þær séu öruggari og eindregnari í baráttunni við áfengisbölið. Ekki heflr þótt undir öðru eigandi annarsstaðar, þar sem hætt hefir verið við að skifta þingi í deildir eftir stéttum, oftast fjórar, en að hafa það þó tvískiít, að dæmí Englendinga. En það hefir oft lánast miður en skyldi. Þingdeildirnar eða málstofurnar ýmist verið helzti and- vígar hvor annari, eða þá enginn munur á þeim að kalla, og því ekki nema til tafar og kostnaðarauka að hafa þær tvær. Þar kemur finska stjórnarskráin með alveg nýtt ráð. Þeim, sem hana hafa til búið, hefir verið engu síður ljóst en öðrum, að hvorttveggja er skaðræði: ofmikil tví- drægni milli þingdeilda, og ofmikið einræði hvað lítils meiri hluta sem er í óskiftu þingi. Fyrst og fremst hafa þeir tekið ráð, sem nú er farið að tíðkast víða um lönd til þess, að óhægra sá að beita óbilgjörnu bolmagni við hvað fjölmennan minni hluta sem er á þingi eða þá í þingnefndum. En það er hlutfalls- kosning. Þeirri kosningaraðferð fylgir sá mikli kostur, að þá er ekki sæmilegum minnihluta varnað máls. Hann fær að komast að, ef eitthvað er í hann varið og hann kann að vera samtaka. Og það kannast mestu lýðfrelsis- menn við, að þó að 51 af 100 mönnum sé látnir ráða úrslitum á þingi, þá er það alls ekki af því, að nein vissa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.