Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1906, Síða 96

Skírnir - 01.12.1906, Síða 96
.■384 íslandsfréttir 1906. Skirnir. L o f t r i t u n Marconifólagsins hingað, með viðtökustöð hjá Reykjavík, er hófst á miðju ári 1905, hélt áfram fram í byrjun októbermánaðar. Þá hætti félagið að reka hana, er ritsíminn tók til starfa. En stöðin stóð þó óhreyfð áfram. Mannalát og slysfarir (sbr. D á n i r). Skipatjón óvenjumikið. Innlendar fiskiskútur (þilskip við fiskiveiðar) fórust 6 alls, og druknuðu þar nær 100 manns. Auk þess tók út 4—6 metin, er druknuðu. Mest varð hrunið í einu 7. apríl, langardaginn fyrir pálmasunnu- dag, í útsynnings-ofsaroki. Þá fórust 3 þilskip frá Reykjavík, með- al hinna vænstu í fiskiflotanum þar, og komst enginn maður lífs af : Ittgvar á Viðeyjarsundi með 2Ó mantis, Emilie og Sophia Wheatly við Myrar, með 24 mönnutn hvort. Ingvar átti Duus- verzlun í Reykjavík; formaður Tyrfingur Magnússon. Th. Thor- steinsson kaupmaður átti Emilie; fyrir henni vat' Björn Gíslason. Fyrir þriðja skipinu var Jafet E. Olafsson, og átti það með fleirum í félagi. Líkið af honum rak um haustið nálægt Hjörsey. Tvö voru skip þessi vátrygð að nokkru (s/4 virðingarverðs) í Faxaflóa- .ábyrgðartélaginu. Sama dag (7. apríl) rak 2 eyfirzkar fiskiskútur á land í Aðalvík, Record og Samson; Record fór í spón, en gert við hitt; manntjón ekkert. Ennfrernur brotnaði í spón á Súganda- firði fiskiskútan Garðar, eign Asgeirs kattpmanns Asgeirssonar á Isáfirði; manntjón ekkert. Anttað hrun varð viku af surnri, í norðanveðri dagana 26.—28. apríl. Þá fórst fiskiskúta frá ísafirði, Anna Sophia, er átti Filipp- us Arnason o. fl., skipstjóri Ingibjartur Kristjánsson, skipshöfn 9 og druknuðu allir. Ennfremur fórst í Látraröst fiskiskúta Kristján frá Stykkishólmi með 11 manns, og fyrir þeim Þorsteinn Lárusson, en skipið átti Sæmundur kaupm. Halldórsson. Loks rak í sama veðri á land í Vigur á Isafjarðardjúpi eyfirzka fiskiskútu Geysi, og druknaði einn hásetinn. Þá sleit upp 14. okt. á Olafsvíkurhófn fiskiskútu, er Einar kaupmaður Markússon átti og hét Clarina, og brotnaði, en menn björguðust. Vöruflutningaskip innlend fórtist 3 þetta ár, öll frá Reykjavík: Agnes, við Búðahraun, 26. apríl, To Venner sökk 18. maí í góðu veðri skamt undan Skipaskaga, og Hjálmar 13. sept. á leið sunnan úr Leiru inn í Reykjavík — kom hvergi fram nó skipshöfnin, 5 menn. Af hinum skiputium 2 druknaði enginn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.